Árið 2017 vann Joci Pápai ungversku undankeppnina A Dal með hinu tilfinningaríka lagi Origo sem fjallaði um það hvernig það væri fyrir mann af Róma ætt að verða ástfanginn af hvítri konu. Lagið heillaði áhorfendur á sviðinu í Kænugarði og svo fór að Joci varð fyrstur manna af Rómafólki að komast í úrslit Eurovision. Þetta […]

Read More »

Eftir alveg hreint dásamlega keppni í Lissabon seinasta vor þurftu gestgjafarnir að bíta í það súra epli að enda í seinasta sæti á heimavelli þegar að þær Claudia Pasqoal og Isaura hlutu ekki náð fyrir augum Evrópu og Ástralíu. Ókurteisi á alþjóðavettvangi! En Portúgalar eru einstaklega afslöppuð þjóð og voru nú sossum ekkert að kippa […]

Read More »

Svisslendingum er greinilega margt til lista lagt. Þeir eru ekki bara eldklárir bankamenn (öhömm) með sjóðandi heitt og saðsamt fondue – heldur líka svona glæsilegan suðrænan sjarmör sem verður fulltrúi Sviss í Tel Aviv í vor. Luca Hänni heitir söngvarinn og er 24 ára gamall. Hann kemur úr músíkalskri fjölskyldu og spilar á fjölda hljóðfæra, trommur, […]

Read More »

Ó já! Þið heyrðuð rétt, Sergey Lazarev er mættur aftur á svæðið með sannkölluðu draumateymi með sér. Í febrúar sl. tilkynnti rússneska sjónvarpið að Sergey myndi snúa aftur í Eurovision sem fulltrúi heimalandsins Rússlands til að flytja lag eftir Philip Kirkorov, Dimitris Kontopoulos og Sharon Vaughn. Veðbankarnir hreinlega trylltust enda er Sergey mikils metinn í […]

Read More »

Armenar hafa jöfnum höndum valið keppendur sína innbyrðis sem og í gegnum forval sitt Depi Evratesil. Í fyrra sigraði vöðvabúntið Sevak Khanagyan þá keppni en komst svo ekki upp úr forkeppninni í Lissabon með kraftballöðuna sína Qami sem sungin var á því gullfallega tungumáli sem armenska er. Í ár ákvað AMPTV að velja innbyrðis og […]

Read More »

Hinn 24 ára gamli Duncan Laurence, söngvari, lagahöfundur og framleiðandi, verður fulltrúi Hollands í Eurovision í vor en hollenska ríkissjónvarpið valdi hann sérstaklega til verksins. Duncan flytur lagið Arcade eftir Joel Sjöö, Wouter Hardy og hann sjálfan. Duncan er nýlega útskrifaður frá rokk akademíunni í Tilburg í Hollandi og er víst ekki mjög þekktur þar […]

Read More »

Þá eru litlu jólin búin en fyrir mörgum Eurovision aðdáendum er Melodifestivalen einmitt það, upphitun fyrir aðalkeppni Eurovision í maí. Úrslitakeppni Melodifestivalen sem haldin var í Friends Arena í Stokkhólmi í gærkveldi var svo sannarlega glæsileg sjónvarpsútsending. Í forrétt fengum við Benjamin Ingrosso og Felix Sandman í skemmtilegum dúett og á meðan pakkarnir 12 komu […]

Read More »

Eins og dyggir lesendur FÁSES.is vita var EDM snillingurinn Darude (borið fram Darúd) valinn til að fara til Tel Aviv fyrir hönd Finna þetta árið. Um síðustu helgi fór undankeppnin þeirra UMK fram þar sem valið var milli þriggja laga sem framlag Finnlands í Tel Aviv. Ekkert vantaði upp á glæsilega umgjörð UMK eins og síðustu […]

Read More »

Melodifestivalen

Í kvöld lýkur úrslitum Melodifestivalen sem fyrir mörgum Eurovision aðdáendum er hinn heilagi gral, móðir allra undankeppna fyrir Eurovision. Eftir fjórar undankeppnir þar sem tvö lög komust áfram og eina Andra Chansen keppni, þar sem þau lög sem lentu í 3. og 4. sæti í sinni keppni fengu annan sjens til að komast í úrslitin, […]

Read More »

Þá hefur enn eitt lagið verið valið fyrir Eurovision 2019. Hin norska Melodi Grand Prix fór fram síðasta laugardagskvöld og hófst auðvitað á því að sigurvegarinn í fyrra, Alexander Rybak, steig á svið og flutti vinningslag sitt, That’s How You Write A Song, ásamt öðrum sigurlögum sem hafa fært keppnina heim til Noregs. Aðalatriðið var […]

Read More »

Þann 17. febrúar síðastliðinn ráku Rúmenar endahnút á forkeppnina Selectia Nationala 2019. Eftir æsispennandi lokasprett völdu þeir söngkonuna Ester Peony með lagið “On a Sunday” til að keppa fyrir sína hönd í Tel Aviv í maí En það var ekki rennt í lygnan sjó í aðdraganda lokakeppninnar, því þrír af upphaflegu keppendunum drógu þátttöku sína […]

Read More »

Grikkir hafa á hinum síðari árum verið ein af þeim þjóðum í Eurovision sem alltaf virðist ganga vel. Allt frá því að þeir sigruðu árið 2005 með “My Number One”, hafa þeir nánast undantekningarlaust verið inn á topp tíu. Með örfáum undantekningum þó, því að í fyrra komust þeir ekki einu sinni upp úr undankeppninni […]

Read More »