
Nú skal fagna! Árshátíð FÁSES snýr aftur 21. október og endurkoma Lúxemborgar í Eurovision er staðfest. Búið ykkur undir ógleymanlegt kvöld með glamúr, tónlist, góðu fólki og rammsterkri Eurovision-sveiflu. Þema árshátíðarinnar verður til heiðurs Lúxemborg og þeirra merku Eurovision-sögu. Á árshátíðinni verður góður félagsskapur, besta tónlistin og… Heillandi stórstirnið Bjarni Snæbjörsson veislustýrir með glensi & […]