Á meðan Bragi, Diljá, Sigga Ózk, Langi Seli og Skuggarnir og Celebs undirbúa sig fyrir úrslit Söngvakeppninnar 4. mars næstkomandi undirbúa FÁSES-liðar sig fyrir eitt mesta partý ársins. Söngvakeppnishelgin er nefnilega ekki nein venjuleg helgi og stendur hörðustu Eurovision aðdáendum til boða að leggja nokkra daga alveg undir júródýrðina. Eurovision karaoke 3. mars FÁSES startar […]

Read More »

Fyrir ári síðan héldu FÁSES í samstarfi við Kex Hostel Eurovision hátíð í skugga samkomutakmarkana og heimsfaraldurs þar sem gleðin og hamingjan skein af hverju andliti! Eurovision aðdáendurnir og FÁSES-liðarnir Guðný Matthíasdóttir og Róbert Hallbergsson ætla í samvinnu við Kex Hostel að endurtaka leikinn og eru búin að skipuleggja samáhorf á Eurovision. Á barnum verður tilboð á […]

Read More »

Við rjúfum fréttaflutning af æsispennandi Eurovisionframlögum þvers og kurs um Evrópu fyrir mikilvæga tilkynningu frá siglinganefnd FÁSES til allra Júróvisjóndáta nær og fjær. FÁSES í samstarfi við Pink Iceland, Eldingu og Saga Events kynnir: Júrókrúsið: Bátur&Bryggja Já þið heyrðuð rétt! Fyrirpartý FÁSES fyrir úrslit Söngvakeppninnar 12. mars nk. verður Eurovision bátsferð að hætti góðra vina okkar í OGAE […]

Read More »

Eurovision-vikan er loksins komin eftir óvanalega langa bið. Þótt Eurovision sé nú haldið með öðru sniði og fáir áhorfendum í salnum í Rotterdam blæs FÁSES til heljarinnar Eurovision-viku í samvinnu við Kex hostel. Dagskráin er þétt og nóg í boði fyrir Eurovision-þyrsta aðdáendur. ATH: Nauðsynlegt er að skrá sig á þá viðburði sem áhugi er á að […]

Read More »

8. aðalfundur Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES verður haldinn laugardaginn 21. september 2019 kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn í sal Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra […]

Read More »

Hatara-páskaegg og Eurovision-verðlaunagripurinn

Júró-Stiklur FÁSES voru haldnar í Bíó-Paradís þann 12. apríl sl. og á Café Amour á Akureyri þann 9. apríl sl. í sjötta skipti í sögu félagsins. Eins og flestir vita er hér um að ræða fjölskylduvænan viðburð á vegum félagsins þar sem stiklað er á stóru yfir stiklur úr Eurovision framlögum ársins í ár. Stiklurnar voru […]

Read More »

Þá eru herlegheitin að baki og ljóst hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision 2019. Það verður ekki annað sagt en að FÁSES hafi hitað rækilega upp fyrir úrslit Söngvakeppninnar 2019 og haldið uppi stuðinu. Föstudaginn 1. mars sl. hélt FÁSES Eurovision karaoke í sal Samtakanna ’78 við Suðurgötu í Reykjavík. Eftir að stjórnarmeðlimir höfðu safnað nýjum […]

Read More »

Nú er loksins komið að þessu – á laugardaginn fáum við að vita hvaða lag keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision 2019! Við í FÁSES erum alveg að farast úr spenningi og vildum endilega minna á stóru Söngvakeppnishelgina hjá FÁSES. Föstudagurinn 1. mars Eurovision karaoke í sal Samtakanna 78 kl. 20. Sjá nánar facebook viðburð. Við erum að […]

Read More »

Áður en nýja Eurovision árið fer á fullt með tilheyrandi glásglápi á undankeppnir í öðrum löndum er ekki úr vegi að fara yfir félagsstarf FÁSES síðasta haustið. Eftir að hafa lokið síðasta Eurovision ári með PED (post-Eurovision-depression) gleðistund í júní var síðasta smiðshöggið á Eurovision árið 2018 rekið með viðburðinum FÁSES tekur annan sjens! í lok ágúst […]

Read More »