Söngvakeppnin 2019

Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Sigurvegari var Hatari með lagið Hatrið mun sigra.

Mynd: Ástríður Margrét Eymundsdóttir.

Mynd: Ástríður Margrét Eymundsdóttir.