Söngvakeppnin 2019

Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Sigurvegari var Hatari með lagið Hatrið mun sigra.

Hatari – Mynd: Ástríður Margrét Eymundsdóttir.
Friðrik Ómar – Mynd: Ástríður Margrét Eymundsdóttir.

 

Úrslitakeppnin 2. mars 2019

LagFlytjandiDómnefndirSímakosningAlls
Hvað ef ég get ekki elskað?Friðrik Ómar 2. sæti 2. sæti2. sætiNánar

Lag og íslenskur texti: Friðrik Ómar Hjörleifsson Enskur texti: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson21.061 atkvæði25.356 atkvæði46.417 atkvæði

Mama SaidKristina3. sæti3. sæti3. sætiNánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Texti: Valgeir Magnússon og Sveinn Rúnar Sigurðsson20.582 atkvæði17.391 atkvæði37.937 atkvæði
Fighting For LoveTara Mobee5. sæti5. sæti5. sætiNánar

Lag: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Íslenskur texti: Andri Þór Jónsson, Eyþór Úlfar Þórisson og Tara Mobee Enskur texti: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson16.274 atkvæði3.170 atkvæði19.444 atkvæði
Moving OnHera Björk4. sæti4. sæti4. sætiNánar

Lag: Örlygur Smári, Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon20.102 atkvæði9.488 atkvæði29.590 atkvæði

Hatrið mun sigraHatari1. sæti1. sæti1. sætiNánar

Lag og texti: Hatari24.891 atkvæði47.513 atkvæði72.404 atkvæði

 

Fyrri undankeppni 9. febrúar 2019

LagFlytjandiSæti

Hatrið mun sigraHatari1. sætiNánar

Lag og texti: Hatari

Nú og hér / What Are You Waiting For?Þórdís Imsland4. sætiNánar

Lag: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Íslenskur texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson

Samt ekki / Licky LickyDaníel Óliver5. sætiNánar

Lag: Daníel Óliver Sveinsson, Linus Josefsson og Peter von Arbin Íslenskur texti: Daníel Óliver Sveinsson Enskur texti: Daníel Óliver Sveinsson og Linus Josefsson

Ég á mig sjálf / Mama SaidKristina Skoubo Bærendsen3. sæti – Úrslit (wildcard)Nánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Texti: Valgeir Magnússon og Sveinn Rúnar Sigurðsson

Eitt andartak / Moving OnHera Björk2. sæti – ÚrslitNánar

Lag: Örlygur Smári, Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon

 

Seinni undankeppni 16. febrúar 2019

LagFlytjandiSæti

Jeijó, keyrum alla leiðElli Grill, Skaði og Glymur5. sætiNánar

Lag og texti: Barði Jóhannsson

Þú bætir mig / Make Me WholeÍvar Daníels3. sætiNánar

Lag: Stefán Þór Steindórsson og Richard Micallef Texti: Stefán Þór Steindórsson og Nicos Sofis

Helgi / Sunday BoyHeiðrún Anna Björnsdóttir4. sætiNánar

Lag: Heiðrún Anna Björnsdóttir Íslenskur texti: Sævar Sigurgeirsson og Heiðrún Anna Björnsdóttir Enskur texti: Heiðrún Anna Björnsdóttir

Betri án þín / Fighting For LoveNína2. sæti – ÚrslitNánar

Lag: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Íslenskur texti: Andri Þór Jónsson, Eyþór Úlfar Þórisson og Tara Mobee Enskur texti: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson
Hvað ef ég get ekki elskað? / What If I Can’t Have Love?Friðrik Ómar1. sæti – ÚrslitNánar

Lag: Friðrik Ómar Hjörleifsson Íslenskur texti: Friðrik Ómar Hjörleifsson Enskur texti: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson