Um FÁSES

FÁSES stendur fyrir Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og er opinber aðdáendaklúbbur um Eurovision-söngvakeppnina.

FÁSES tilheyrir alþjóðlegu samtökunum OGAE (Organisation Générale des Amateurs de l’Eurovision) en þau eru stærstu samtök aðdáenda Eurovision í heiminum.

FÁSES hefur það að markmiði að vera sameiginlegur vettvangur þeirra sem hafa áhuga á Eurovision-söngvakeppninni og öllu því sem henni við kemur. Hvort sem fólk vill hittast til þess að ræða komandi keppni, horfa saman á söngvakeppnina eða jafnvel fara erlendis til þess að fylgjast með keppninni þá er markmið FÁSES að koma því í kring. Félagið mun standa fyrir viðburðum tengdum keppninni með reglulegu millibili ásamt því að útvega aðgöngumiða á keppnina sjálfa hér heima og erlendis. Á Íslandi hefur lengi vantað sameiginlegan vettvang í kringum Eurovision-keppnina sem hefur svo sannarlega fest sig í sessi sem einn af árlegum stórviðburðum hérlendis sem fer vaxandi með hverju árinu.

Í stjórn FÁSES sitja:

Flosi Jón Ófeigsson, alþjóðafulltrúi (uppvaskari@gmail.com), s: 691-9240.

Flosi Jón Ófeigsson, formaður (uppvaskari@gmail.com), s: 691-9240

 

Laufey Helga Guðmundsdóttir, ritari (laufeyhelgagudmundsdottir@gmail.com), s: 860-2253

Ísak Pálmason, gjaldkeri (isakpalmason@gmail.com) s: 847-3901

Sunna Mímisdóttir, viðburðar- og kynningarfulltrúi (sunna.mimisdottir@gmail.com), s: 663-3788.

Sunna Mímisdóttir, viðburðar- og kynningarfulltrúi (sunna.mimisdottir@gmail.com), s: 663-3788.

Anna Sigríður Hafliðadóttir, alþjóðafulltrúi (annskah@gmail.com), s: 692-7547

Varamenn stjórnar eru:

Eva Dögg Benediktsdóttir (evadoggben@gmail.com).

Eva Dögg Benediktsdóttir (evadoggben@gmail.com)

eyrún

Eyrún Ellý Valsdóttir (eyrun.vals@gmail.com)