Á hverju vori gefur FÁSES út veglegt fréttabréf þar sem fjallað er um öll Eurovision framlögin það ár ásamt fréttum af starfi félagsins. Fréttabréfið er sent heim til félagsmanna svo þeir geti notið mitt í allri Eurovision vertíðinni. Hér má nálgast eldri útgáfur fréttabréfsins (pdf skjöl).