Söngvakeppnin 2013

Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Þetta var í fyrsta skipti sem úrslit réðust með einvígi en þetta keppnisform var að fordæmi Dana. Sigurvegari var Eyþór Ingi Gunnlaugsson með lagið Ég á líf. Skömmu síðar var ákveðið að lagið yrði flutt á íslensku í keppninni í Malmö og var það í fyrsta skipti síðan árið 1997 að framlag Íslands var flutt á móðurmálinu.

Eyþór Ingi - Ég á lífEyþór Ingi bar sigur úr bítum í 100% símakosningu í einvíginu.Unnur Eggertsdóttir - Ég syng! Unnur laut í lægra haldi fyrir Eyþóri Inga í einvíginu.

Úrslitakeppnin 2. febrúar 2013

LagFlytjandiNiðurstaða

Ekki líta undanMagni ÁsgeirssonEkki gefið uppNánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Lífið snýstSvavar Knútur Kristinsson og Hreindís Ylva Garðarsdóttir HólmEkki gefið uppNánar

Lag: Hallgrímur Óskarsson
Texti: Svavar Knútur Kristinsson

Ég á lífEyþór Ingi Gunnlaugsson1. sætiNánar

Lag: Örlygur Smári
Texti: Pétur Örn Guðmundsson

Meðal andannaBirgitta HaukdalEkki gefið uppNánar

Lag: Birgitta Haukdal, Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir, Jonas Gladnikoff, Michael James Down, Primož Poglajen
Texti: Birgitta Haukdal, Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir

Til þínJógvan Hansen og Stefanía SvavarsdóttirEkki gefið uppNánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Ágúst Ibsen

VináttaHaraldur ReynissonEkki gefið uppNánar

Lag og texti: Haraldur Reynisson

Ég syng!Unnur Eggertsdóttir2. sætiNánar

Lag: Elíza Newman, Gísli Kristjánsson og Ken Rose
Texti: Elíza Newman, Gísli Kristjánsson og Hulda G. Geirsdóttir

 

Fyrri undankeppni 25. janúar 2013

LagFlytjandiNiðurstaða

ÞúYohannaÚr leikNánar

Lag og texti: Davíð Sigurgeirsson

Ekki líta undanMagni ÁsgeirssonWildcardNánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Lífið snýstSvavar Knútur Kristinsson og Hreindís Ylva Garðarsdóttir HólmÚrslitNánar

Lag: Hallgrímur Óskarsson
Texti: Hallgrímur Óskarsson og Svavar Knútur Kristinsson

Sá sem Lætur Hjartað Ráða FörEdda ViðarsdóttirÚr leikNánar

Lag: Þórir Úlfarsson
Texti: Kristján Hreinsson

Ég á lífEyþór Ingi GunnlaugssonÚrslitNánar

Lag: Örlygur Smári
Texti: Pétur Örn Guðmundsson

Meðal andannaBirgitta HaukdalÚrslitNánar

Lag: Birgitta Haukdal, Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir, Jonas Gladnikoff, Michael James Down, Primož Poglajen
Texti: Birgitta Haukdal, Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir

 

Seinni undankeppni 26. janúar 2013

LagFlytjandiNiðurstaða

SkuggamyndKlara Ósk ElíasdóttirÚr leikNánar

Lag: Hallgrímur Óskarsson og Ashley Hicklin Texti: Bragi Valdimar Skúlason

Til þínJógvan Hansen og Stefanía SvavarsdóttirÚrslitNánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Ágúst Ibsen

Stund Með þérSylvía Erla SchevingÚr leikNánar

Lag og texti: María Björk Sverrisdóttir

VináttaHaraldur ReynissonÚrslitNánar

Lag og texti: Haraldur Reynisson

Ég syng!Unnur EggertsdóttirÚrslitNánar

Lag: Elíza Newman, Gísli Kristjánsson og Ken Rose
Texti: Elíza Newman, Gísli Kristjánsson og Hulda G. Geirsdóttir

AugnablikErna Hrönn ÓlafsdóttirÚr leikNánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Texti: Ingibjörg Gunnarsdóttir