Söngvakeppnin 2018

Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Sigurvegari var Ari Ólafsson með lagið Our Choice.

Ari var í öðru sæti hjá dómnefndum og í símakosningunni en vann einvígið með yfirburðum.
Dagur vann símakosninguna og fékk flest atkvæði frá dómnefndum en tapaði einvíginu.

 

Úrslitakeppnin 3. mars 2018

LagFlytjandiDómnefndirSímakosningAlls

Battleline Fókus hópurinn 5.sæti 5. sæti5. sætiNánar

Lag: Michael James Down, Primoz Poglajen, Rósa Björg Ómarsdóttir, Sigurjón Örn Böðvarsson Texti: Jonas Gladnikoff, Þórunn Erna Clausen13.091 atkvæði12.859 atkvæði25.950 atkvæði

Here for youÁttan-Egill Ploder Ottósson og Sonja Valdin6. sæti6. sæti6. sætiNánar

Lag og texti: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason10.637 atkvæði3.360 atkvæði13.997 atkvæði

Our ChoiceAri Ólafsson2. sæti2. sæti2. sætiNánar

Lag og texti: Þórunn Erna Clausen14.453 atkvæði18.408 atkvæði35.861 atkvæði

Kúst og fæjóHeimilistónar4. sæti3. sæti3. sætiNánar

Lag og texti: Elva Ósk, Katla Margrét Þorgeirsdóttir,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir
14.183 atkvæði17.619 atkvæði31.802 atkvæði

Gold diggerAron Hannes Emilsson3. sæti4. sæti4. sætiNánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman. Texti: Valgeir Magnússon16.090 atkvæði14.848 atkvæði30.938 atkvæði

Í stormiDagur Sigurðsson1. sæti1. sæti1. sætiNánar

Lag: Júlí Heiðar Halldórsson Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen20.183 atkvæði24.547 atkvæði44.730 atkvæði

 

Fyrri undankeppni 10. febrúar

LagFlytjandiÚrslit

Ég mun skínaÞórunn AntoníaÚr leikNánar

Lag: Þórunn Antonía og Agnar Friðbertsson Texti: Þórunn Antonía

Ég og þúTómas Helgi Wehmeier og Sólborg GuðbrandsdóttirÚr leikNánar

Lag: Tómas Helgi Wehmeier, Sólborg Guðbrandsdóttir og Rob Price
Texti: Davíð Guðbrandsson

HeimAri ÓlafssonÚrslitNánar

Lag og texti: Þórunn Erna Clausen

Kúst og fæjóHeimilistónarÚrslitNánar

Lag og texti: Elva Ósk, Katla Margrét Þorgeirsdóttir,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir

Aldrei gefast uppFókus hópurinnÚrslitNánar

Lag: Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Michael James Down og Primoz Poglajen Texti: Þórunn Erna Clausen og Jonas Gladnikoff

LitirGuðmundur ÞórarinssonÚr leikNánar

Lag og texti: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson

 

Seinni undankeppni 17. febrúar

LagFlytjandiÚrslit

GolddiggerAron HannesÚrslitNánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman Texti: Valgeir Magnússon

Óskin mínRakel PálsdóttirÚr leikNánar

Lag og texti: Hallgrímur Bergsson

Svaka stuðStefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja MagnúsdóttirÚrslitNánar

Lag: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson Texti: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

BrosaÞórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét KristjánsdóttirÚr leikNánar

Lag og texti: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson

Í stormiDagur SigurðssonÚrslitNánar

Lag: Júlí Heiðar Halldórsson Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen

Hér með þérÁttan-Sonja Valdin og Egill PloderÚrslitNánar

Lag og texti: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason