Söngvakeppnin 2017

Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Sigurvegari var Svala Björgvinsdóttir með lagið Paper.

Svala - PaperSvala sigraði með yfirburðum bæði í símakosningu og dómnefndarkosningu.Daði Freyr Pétursson - Is this love? Daði Freyr lenti í 2. sæti bæði í símakosningu og hjá dómnefndum með stórskemmtilegt atriði.

 

Úrslitakeppnin 11. mars 2017

LagFlytjandiDómnefndirSímakosningAlls

TonightAron Hannes4. sæti3. sæti3. sætiNánar

Lag: Sveinn Rúnar SigurðssonTexti: Ágúst Ibsen14.604 atkvæði17.552 atkvæði32.156 atkvæði

AgainRakel Pálsdóttir og Arnar Jónsson3. sæti6. sæti5. sætiNánar

Lag og texti: Hólmfríður Samúelsdóttir18.095 atkvæði4.816 atkvæði22.911 atkvæði

HypnotisedAron Brink6.-7. sæti4. sæti4. sætiNánar

Lag: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Texti: Þórunn Erna Clausen og William Taylor11.111 atkvæði14.205 atkvæði25.316 atkvæði

BammbarammHildur6.-7. sæti7. sæti7. sætiNánar

Lag og texti: Hildur Kristín Stefánsdóttir11.111 atkvæði2.977 atkvæði14.088 atkvæði

Make your way back homeRúnar Eff5. sæti5. sæti6. sætiNánar

Lag og texti: Rúnar Eff13.650 atkvæði5.545 atkvæði19.195 atkvæði

PaperSvala1. sæti1. sæti1. sætiNánar

Lag: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Texti: Stefán Hilmarsson24.759 atkvæði45.258 atkvæði70.017 atkvæði

Is this love?Daði og Gagnamagnið2. sæti2. sæti2. sætiNánar

Lag og texti: Daði Freyr Pétursson22.219 atkvæði25.195 atkvæði47.414 atkvæði

 

Fyrri undankeppni 25. febrúar

LagFlytjandiÚrslit

BammbarammHildurWildcardNánar

Lag og texti: Hildur Kristín Stefánsdóttir

SkuggamyndErna Mist PétursdóttirÚr leikNánar

Lag: Erna Mist Pétursdóttir
Texti: Guðbjörg Magnúsdóttir

Til mínRakel Pálsdóttir og Arnar JónssonÚrslitNánar

Lag og texti: Hólmfríður Samúelsdóttir

Heim til þínJúlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirÚr leikNánar

Lag: Júlí Heiðar Halldórsson
Texti: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson

Mér við hliðRúnar EffÚrslitNánar

Lag og texti: Rúnar Eff

NóttAron HannesÚrslitNánar

Lag: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Texti: Ágúst Ibsen

 

Seinni undankeppni 4. mars

LagFlytjandiÚrslit

ÁstfanginLinda HartmannsÚr leikNánar

Lag: Linda Hartmanns Texti: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir

Hvað með það?Daði Freyr PéturssonÚrslitNánar

Lag og texti: Daði Freyr Pétursson

Ég veit þaðSvala BjörgvinsdóttirÚrslitNánar

Lag: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Texti: Stefán Hilmarsson

Þú og égPáll Rósinkranz og Kristina BærendsenÚr leikNánar

Lag og texti: Mark Brink

Treystu á migSólveig ÁsgeirsdóttirÚr leikNánar

Lag: Iðunn Ásgeirsdóttir Texti: Ragnheiður Bjarnadóttir

Þú hefur dáleitt migAron BrinkÚrslitNánar

Lag: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Texti: Þórunn Erna Clausen og William Taylor