Söngvakeppnin 2021

Engin Söngvakeppni var haldin 2021. Daði Freyr og Gagnamagnið voru valin til þátttöku í Eurovision 2021 sem haldin var í Rotterdam.