Í kvöld rennur stóra stundin upp og eins og hefðin býður sendum við FÁSES-liðum skoðanakönnun til að kanna hvaða lag þau haldi að vinni Eurovision. Niðurstaðan var nokkuð afgerandi þar sem hinn finnski Käärijä sigraði með 59% atkvæða. Næst á eftir kom sænska drottningin Loreen með 35% atkvæða. Hin franska La Zarra og Blanca Paloma frá […]

Read More »

Nú er staðan þannig að nágrannar okkar og vinaþjóðir, Svíar og Finnar, eru langefstir í veðbönkum þegar tippað er á sigurvegara Eurovision 2023. Þjóðirnar sjálfar eru ekki síður nágrannar og vinir. Helsingabotn aðskilur löndin að stærstum hluta en þau eiga svo landamæri á landi nyrst sem eru 555,5 km. Þjóðirnar hafa vissulega einnig tekist á […]

Read More »

Halló halló! Gróan er nú aldeilis búin að dansa í stjörnufans síðan við heyrðumst síðast. Nú er báðum forkeppnum lokið og ekki laust við að Gróan sé með pínu kökk í hálsinum og vill bara þakka elsku Diljá og öllu teyminu hennar kærlega fyrir að vera svona miklir æðibitar. Þið eruð frábær, elskurnar mínar og […]

Read More »

Venju samkvæmt sendum við skoðanakönnun á FÁSES-liða um hvaða lög munu komast áfram úr seinni undankeppninni í kvöld. Niðurstöðurnar eru klárar og FÁSES-liðar telja að þessi tíu lög muni koma upp úr umslögunum í kvöld: Ástralía Pólland Austurríki Ísland Slóvenía Belgía Danmörk Kýpur Litháen Armenía FÁSES-liðar telja því að Rúmenía, Eistland, Grikkland, Georgía, San Marínó […]

Read More »

Það hefur að sjálfsögðu ekki farið fram hjá neinum að Eurovision í ár er haldið í M&S höllinni í Liverpool. Það er ekki úr vegi að spekúlera á léttum nótum hvar Eurovision yrði haldið á næsta ári ef Svíar, Finnar og Frakkar myndu sigra keppnina miðað við stöðu veðbanka í dag. Frakkar eru i þriðja […]

Read More »

Venju samkvæmt sendum við skoðanakönnun á FÁSES-liða um hvaða lög munu komast áfram úr fyrri undankeppninni í kvöld. Niðurstöðurnar eru klárar og FÁSES-liðar telja að þessi tíu lög muni koma upp úr umslögunum í kvöld: Noregur Serbía Portúgal Króatía Sviss Ísrael Moldóva Svíþjóð Tékkland Finnland FÁSES-liðar telja því að Maltverjar, Lettar, Írar, Aserar og Hollendingar […]

Read More »

Gróan heilsar alveg geislandi af gleði frá Englandshreppi og er satt að segja byrjuð að kippa svolítið, því í blaðamannahöllinni nýopnuðu er barasta boðið upp á fría Bailey´s kokteila! Jidúddamía hvað Gróan var glöð, því ekki er séð fyrir þörfum kaffiþyrstra þar á bæ. Eingöngu boðið upp á eitthvað þriðja flokks skyndikaffi og þá er […]

Read More »

Í hverri Eurovisionkeppni má greina margs konar þema sem oft endurspeglar mikilvæg umræðuefni Evrópu hverju sinni. Í Eurovision keppninni 1990, sem haldin var stuttu eftir fall Berlínarmúrsins, fjölluðu 7 af 22 lögum um frið, frelsi, sameiningu eða fall múra. En hvað ætli árgangurinn sem nú er undirbúningi hér í höllinni í Liverpool beri helst með […]

Read More »

Gróan heilsar frá rigningarsuddanum í Liverpool en það gerir ekkert til – það er eingöngu sól í hjörtu allra Eurovisionfara! Og maður minn stemningin í Liverpool er að ná hæstu hæðum, allt er skreytt í gulu og bláu og Eurovision merkingar ÚT UM ALLT svo ekki fer fram hjá neinum að hann er staddur í […]

Read More »

Good evening og Доброго вечора! Þá er elskuleg Gróan ykkar loksins mætt til Liverpool eftir alveg skelfilegt ferðalag. Blessaðir Bretarnir eru ekkert að grínast með þetta Brexit-dæmi, því Gróan lenti bara í sjö gráðu yfirheyrslu á John Lennon flugvelli vegna þess að fyrir um þremur árum varð henni það á að þiggja rausnarlegt heimboð í kampavíns […]

Read More »