Upp er runninn fagur Eurovision dagur. Spennan magnast, fiðrildin í maganum æsast og í þessum skrifuðu orðum eru Pollaönkarar tilbúnir í fjölskyldusýningu úrslitakeppninnar sem jafnframt er síðasta stóra æfingin fyrir úrslitin í kvöld. Strákarnir eru tilbúnir, áhorfendur eru tilbúnir en hvað með þann sem sér um að kynna framlögin í kvöld?  Hluti af því að […]

Read More »

Jæja, þá er komið að því að skoða blaðamannaspánna fyrir kvöldið í kvöld! Blaðamenn og aðdáendur með passa geta kosið hvaða fimm ríki þeir halda að verði í efstu sætunum hér Kaupmannahöfn. Við skulum skoða hvaða tíu lönd eru í efstu sætunum hjá þessum hóp.   1. Austurríki (með 173 stig) 2. Svíþjóð (með 161 […]

Read More »

Blaðamenn og aðdáendur með passa eru að sjálfsögðu ekki þeir einu sem hafa eitthvað vit á Eurovision. Kíkjum á hvað FÁSES-liðar setja í topp fimm: Lóa Fatou: Austurríki, Svíþjóð, Armenía, Ungverjaland og Frakkland. Steinþóra Þórisdóttir: Ungverjaland, Austurríki, Danmörk, Armenía og Holland.     Kristveig Lilja S. Dagbjartsdóttir: Austurríki, Svíþjóð, Ungverjaland, Holland og Armenía.    Heiður Maríudóttir: […]

Read More »

Það úir allt og grúir af ólíkum veðbankaspám og pælingum um hugsanlegan sigurvegara og hvaða keppendur muni enda í efstu sætunum í kvöld – stóru almennu veðbankarnir, stóra kosning OGAE aðdáendasamtakanna og ekki má gleyma snilldarlegu spánum frá Öllu um júróvisjón sem birt verður á morgun. Fáses.is langar hins vegar að nefna nokkur lög sem […]

Read More »

Eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram á þriðjudagskvöldið gat Partývakt FÁSES.is ekki vikið sér undan því að kíkja við á Euroclub. Þar var hin finnska Krista Siegfrids að syngja sín vinsælustu lög á aðalsviðinu. Allt í einu birtist fjöldinn allur af hvítklæddu fólki á sviðinu og tveir herramenn klæddir norskum þjóðbúningum fylgdu í […]

Read More »

Steinunn Björk Bragadóttir sendi FÁSES.is pistil um veðbankaspár keppninnar í ár:  Það virðist vera hægt að veðja um allt, allt frá því hvort næsti erfingi bresku krúnunnar verði karlkyns eða kvenkyns, uppí hver vinnur í meistaradeild Evrópu. Eurovision er heldur betur einn af þeim viðburðum sem fólk keppist um að veðja á og eru veðbankar í […]

Read More »

Meðlimum FÁSES er ýmislegt til lista lagt. Þeir kenna Zumba, semja Eurovision-lög, skila meistararitgerð í miðri Eurovision viku og búa til skemmtilegar myndbönd. Með FÁSES.is og Allt um Júróvisjón í för í Köben eru tveir FÁSES meðlimir, Davíð Lúther Sigurðarson og Eiríkur Þór Hafdal frá Silent viðburðum. Þeir vinna fyrir visir.is og senda frá skemmtileg […]

Read More »

Jæja, þá eru það seinni undanúrslitin í kvöld og FÁSES.is er með puttan og púlsinum! Í kvöld stíga á stokk 15 lönd og aðeins fimm sitja eftir með sárt ennið. Eins og við sögðum frá á þriðjudaginn er hefð fyrir því að blaðamenn og aðdáendur með passa á Eurovision kjósi í svokallaðri “press voting” um […]

Read More »

Fyrir þá sem ekki hafa nein sérstök plön fyrir seinni undankeppnina þá mun Bíó Paradís sýna beint frá henni á bíótjaldi í einum af sölum sínum. Þetta var reynt á fyrri undankeppninni á þriðjudaginn og gekk að sögn aðstandenda ljómandi vel og var að þeirra sögn það næstbesta á eftir því að vera í salnum […]

Read More »

Þá rann loksins upp dagurinn sem við höfðum öll beðið eftir svo lengi! FÁSES.is dreif sig á fætur fyrir allar aldir til að taka þátt í Eurovision-Zumba með Flosa, FÁSES-meðlimi, í Eurovillage sem er hér á Gammeltorv við Strikið í Kaupmannahöfn. Fyrir þá sem ekki þekkja þá er Flosi Zumba kennari í Reebook Fitness og […]

Read More »