
FÁSES stendur fyrir ýmiss konar viðburðum helgina sem úrslit Söngvakeppninnar fara fram 1.-2. mars nk. Öll eru velkomin á viðburðina og ekki er skilyrði að vera í FÁSES. FÁSES Karaoke Við byrjum Söngvakeppnis-upphitunina á FÁSES-Karaoke á Ölver, föstudaginn 1. mars. Húsið opnar klukkan 20 og það verður opið til 1. Tilvalið að hittast og […]