Eurovision karaoke FÁSES: Gleðibankinn hefur opnað!


Í kvöld blæs FÁSES til Eurovision karaokes á Kiki kl. 18. Hin eina sanna Agatha P. verður kynnir kvöldsins og sér til þess að öll láti ljós sitt skína, hvort sem er í söng, bakröddum eða dansi. Til að öll hafi nægan tíma til að finna sitt karaoke lag í góðum tíma höfum við sett lagalistann hér inn á FÁSES.is undir því viðeigandi heiti Gleðibankinn! Bestu þakkir til bankastýranna Evu Daggar og Sunnu sem sáu um að uppfæra Gleðibankann með nýjustu lögunum fyrir kvöldið og einnig til Heiðar og Ísaks sem voru í framkvæmdanefnd Gleðibankans.

Fyrir þau sem þykir það þægilegra er hér hægt að nálgast Gleðibankinn 2022 á pdf formi.

Hér má finna Facebook viðburð kvöldsins. Ekki þarf að vera félagi í FÁSES til að mæta, öll eru velkomin.

Fyrir þau ykkar sem eru reynd í Eurovision karaoke má finna hér lista yfir þau lög sem hafa bæst frá síðasta karaokekvöldi FÁSES:

ALB 22 Sekret
ARM 22 Snap
AST 22 Not The Same
AUS 22 Halo
AZE Fade To Black
BEL 22 Miss You
BUL 22 Intention
CRO 22 Guilty Pleasure
CYP 22 Ela
CZE 22 Lights Off
DEN 22 The Show
EST 22 Hope
FIN 22 Jezebel
FRA 22 Fulenn
GER 22 Rockstars
GRE 22 Die Together
ICE 22 Með hækkandi sól
IRE 22 That’s Rich
ISR 22 I.M
ITA 22 Brividi
LAT 22 Eat Your Salad
LIT 22 Sentimentai
MAC 22 Circles
MAL 22 I Am What I Am
MOL 22 Trenuleţul
MNT 22 Breathe
NET 22 Die Diepte
NOR 22 Give That Wolf A Banana
POL 22 River
POR 22 Saudade, saudade
ROM 22 Llámame
SMR 22 Stripper
SER 22 In Corpore Sano
SLO 22 Disko
SPA 22 SloMo
SWE 22 Hold Me Closer
SWI 22 Boys Do Cry
UKR 22 Stefania
UKI 22 Space Man
BENE 22 Ay Mama
SONG 20 Oculis Videre
MELO 19 I Do
SONG 22 Tökum af stað
SONG 15 Í síðasta skipti
SONG 15 Í kvöld
SONG 18 Kúst og fæjó
SONG 20 Almyrkvi
SONG 19 Hvað ef ég get ekki elskað?
SONG 17 Is This Love?
SONG 14 Eftir eitt lag
SONG 14 Amor
ICE 86 Gleðibankinn
ICE 90 Eitt lag enn
ICE 91 Nína
ICE 92 Nei eða já
ICE 97 Minn hinsti dans
SONG 03 Eurovísa
SONG 92 Karen
SONG 89 Sóley
SONG 87 Norðurljós
SONG 87 Lífið er lag
SONG 88 Ástarævintýri
SONG 86 Ég lifi í draumi
FIN 85 Eläköön elämä
FIN 87 Sata Salamaa

Miss Agatha P. sér ykkur hress í kvöld!