Söngvakeppnin 2015

Efstu tvö lögin úr samanlagðri símakosningu og dómnefndakosningu kepptu í einvígi þar sem úrslit réðust með 100% símakosningu. Sigurvegari var María Ólafsdóttir með lagið Unbroken. Bæði lögin í einvíginu voru eftir StopWaitGo.

María Ólafs - UnbrokenMaría bar sigur úr bítum í 100% símakosningu í einvíginu.Friðrik Dór - Once Again Friðrik Dór laut í lægra haldi fyrir Maríu í einvíginu þrátt fyrir að hafa lent í 1. sæti bæði hjá dómnefndum og í símakosningu.

Úrslitakeppnin 14. febrúar 2015

LagFlytjandiDómnefndirSímakosningAlls

FlyCadem7. sæti6. sæti6. sætiNánar

Lag og texti: Daníel Óliver Sveinsson, Jimmy Åkerfors, Einar Ágúst Víðisson4 stig6.491 – 5 stig9 stig

FeathersSunday5. sæti4. sæti5. sætiNánar

Lag og texti: Hildur Kristín Stefánsdóttir, Guðfinnur Sveinsson6 stig8.539 – 7 stig13 stig

Piltur og stúlkaBjörn og félagar2. sæti5. sæti4. sætiNánar

Lag og texti: Björn Þór Sigbjörnsson, Tómas Hermannsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson10 stig8.444 – 6 stig16 stig

UnbrokenMaría Ólafsdóttir4. sæti2. sæti2. sætiNánar

Lag og texti: Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson7 stig21.437 – 10 stig17 stig

Dance SlowElín Sif Halldórsdóttir3. sæti3. sæti3. sætiNánar

Lag og texti: Elín Sif Halldórsdóttir8 stig14.409 – 8 stig16 stig

Once AgainFriðrik Dór1. sæti1. sæti1. sætiNánar

Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Ásgeir Orri Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson, Friðrik Dór Jónsson12 stig21.834 – 12 stig12 stig

Milljón augnablikHaukur Heiðar Hauksson6. sæti7. sæti7. sætiNánar

Lag og texti: Karl Olgeir Olgeirsson, Haukur Heiðar Hauksson5 stig4.239 – 4 stig9 stig

 

Fyrri undankeppni 31. janúar 2015

LagFlytjandiAlls

Myrkrið hljóttErna Hrönn Ólafsdóttir4. sæti (2.958)Nánar

Lag og texti: Arnar Ástráðsson og Erna Hrönn Ólafsdóttir

Þú leitar líka að mérHinemoa5. sæti (2.7.38)Nánar

Lag: Ásta Björg Björgvinsdóttir
Texti: Bergrún Íris Sævarsdóttir

Í kvöldElín Sif Halldórsdóttir2. sæti (6.857)Nánar

Lag og texti: Elín Sif Halldórsdóttir

Í síðasta skiptiFriðrik Dór1. sæti (6.970)Nánar

Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Ásgeir Orri Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson, Friðrik Dór Jónsson

AugnablikStefanía Svavarsdóttir6. sæti (2.427)Nánar

Lag og texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson

Piltur og stúlkaBjörn og félagar3. sæti (6.616)Nánar

Lag og texti: Björn Þór Sigbjörnsson, Tómas Hermannsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson>

 

Seinni undankeppni 7. febrúar 2015

LagFlytjandiAlls

Milljón augnablikHaukur Heiðar Hauksson4. sæti (2.899) – WildcardNánar

Lag og texti: Karl Olgeir Olgeirsson, Haukur Heiðar Hauksson

Lítil skrefMaría Ólafsdóttir1. sæti (6.428)Nánar

Lag og texti: Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson

FjaðrirSunday3. sæti (3.185)Nánar

Lag og texti: Hildur Kristín Stefánsdóttir, Guðfinnur Sveinsson

Aldrei of seintRegína Ósk6. sæti (2.190)Nánar

Lag og texti: María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Sarah Reede og Regína Ósk Óskarsdóttir

Brotið glerBjarni Lárus Hall5. sæti (2.351)Nánar

Lag og texti: Axel Árnason og Bjarni Lárus Hall

Fyrir allaCadem2. sæti (4.953)Nánar

Lag og texti: Daníel Óliver Sveinsson, Jimmy Åkerfors, Einar Ágúst Víðisson