Nýjustu færslur

Allt um keppendur Söngvakeppninnar – fyrri undankeppni

Þá hafa lög og keppendur Söngvakeppninnar 2020 verið kynnt. Fjölbreytt keppni stendur fyrir dyrum og góð blanda af nýliðum og reyndara fólki úr bransanum….

Lesa meira

Anna Mjöll 50 ára

Anna Mjöll Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík þann 7. janúar 1970 og fagnar því hálfrar aldar afmæli í dag. Anna Mjöll var dugleg að taka…

Lesa meira

Open Up – Fyrstu keppendur Eurovision 2020 eru mættir á svæðið.

Nýtt ár, nýr áratugur og síðast en ekki síst, glæný júróvertíð, vúhú!! Við erum að vísu (flest) ennþá í í smá Hatara vímu, enda…

Lesa meira

2019 – Árið þegar Hatari sigraði Eurovision

Það er óhætt að segja að Hatari hafi sett mark sitt á árið 2019. Ekki aðeins á íslenskt…

Lesa meira

Aðalfundur FÁSES 21. september 2019

8. aðalfundur Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES verður haldinn laugardaginn 21. september 2019 kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn…

Lesa meira

Daníel Ágúst 50 ára

Daníel Ágúst Haraldsson fæddist þann 26. ágúst 1969 og fagnar því fimmtugsafmæli sínu í dag.  Hann er þekktastur fyrir að vera söngvari tveggja ólíkra…

Lesa meira

Birgitta Haukdal fertug

Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir fagnar 40 ára afmæli í dag. Hún fæddist 28. júlí 1979 og ólst upp á Húsavík. Hún er þekktust fyrir að…

Lesa meira

Kristján Gíslason 50 ára

Kristján Gíslason fæddist þann 27. júlí 1969 og ólst upp í Skagafirði. Kristján varð fyrst þekktur á seinni hluta níunda áratugarins þegar hann var…

Lesa meira

Grétar Örvarsson 60 ára

Grétar Þorgeir Örvarsson fagnar 60 ára afmæli í dag, en hann fæddist 11. júlí 1959. Grétar ólst upp á Höfn í Hornafirði og stofnaði…

Lesa meira

Eiríkur Hauksson sextugur

Eiríkur Hauksson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1959 og fagnar því sextugsafmæli sínu í dag. Tónlistarferill Eiríks fór á fullt uppúr 1980 og hann…

Lesa meira

All Out of Luck 20 ára

Þá er komið að afmælisdeginum. Það eru 20 ár í dag síðan Eurovisionkeppnin fór fram í International Convention Center í Jerúsalem í Ísrael eða…

Lesa meira