Nýjustu færslur

20 ár í dag: Lettar vinna Eurovision

Eurovisionkeppni númer 47 fór fram í Saku Suurhall í Tallinn í Eistlandi fyrir nákvæmlega 20 árum eða þann 25. maí 2002.  Kynnar voru Annely…

Lesa meira

Júró-Gróa í Tórínó IV

Nú heilsar Gróan úr ekta ítölsku veðri. Það er yfir 25 stiga hiti og borgarbúar hér í Tórínó eru m.a.s nokkrir búnir að slaufa…

Lesa meira

Júró-Gróa í Tórínó III

Eftir blauta viku er loksins komin sól í Tórínó. Það breytir því þó ekki að það er fremur lágskýjað á herbergi Júró-Gróu á Double…

Lesa meira

Stigablöð FÁSES 2022

Hver er bestur í fjölskyldunni eða vinahópnum að spá fyrir um gengi laga í Eurovision? Hakaðu við þau lönd sem þú heldur að komist…

Lesa meira

30 ár í dag: Sigurganga Íra á tíunda áratugnum hefst

Toto Cutugno söng um sameinaða Evrópu árið 1992 í sigurlagi sínu Insieme: 1992 í Eurovisionkeppninni 1990. Evrópa hefur ekki sameinast enn, en…

Lesa meira

Eurovision partý á Kex hostel

Fyrir ári síðan héldu FÁSES í samstarfi við Kex Hostel Eurovision hátíð í skugga samkomutakmarkana og heimsfaraldurs þar sem gleðin og hamingjan skein af hverju…

Lesa meira

Hljómsveitir, himinhvolf og huldir flytjendur? Þetta eru þemu Eurovision 2022

Það fylgja hefðir Eurovisionjólunum eins og öðrum jólahátíðum. Þið þekkið þetta; tungumálapistill ársins birtist í gær, Júró-Gróa er á sínum stað og nú er…

Lesa meira

Bein textalýsing: Stóru löndin fimm æfa

Þá hefjum við fjórða æfingadaginn hér úti í blaðamannahöllinni í Tórínó. Og það engann smá dag því nú stíga á svið stóru löndin fimm;…

Lesa meira

Júró-Gróa í Tórínó II

Júró-Gróa er sko hvergi af baki dottin þrátt fyrir að hafa nýtt tímann vel í að kynnast vínmenningu Piemonte héraðsins síðan hún lenti. Það…

Lesa meira

Tungumálasúpa Eurovision 2022

Síðan 1999, þegar ný tungumálaregla gerði þjóðum kleift að syngja á hvaða tungumáli sem er var komið á, hafa einungis þrjú sigurlög Eurovision, ríkjandi…

Lesa meira

Bein textalýsing: Framhald æfinga fyrir seinni undankeppnina

Áfram höldum við að plægja akur seinni æfinga landanna í seinni undankeppni Eurovision og flytja ykkur helstu fréttir með beinni…

Lesa meira

Myndir frá annarri æfingu Systra

Önnur æfing Systra var í morgun og hún heppnaðist glimrandi vel. Eurovision.tv setti upp glæsilegar myndir af þeim og við stóðumst ekki mátið að…

Lesa meira