Nýjustu færslur

Miðar á Eurovision 2023 fyrir FÁSES-liða

Mál málanna hjá stjórn FÁSES þessa dagana er aðdáendamiðasalan fyrir aðalkeppni Eurovision í Liverpool 2023! Nú hafa allir FÁSES-liðar sem greiddu…

Lesa meira

Eurovision karaoke FÁSES: Gleðibankinn hefur opnað!

Í kvöld blæs FÁSES til Eurovision karaokes á Kiki kl. 18. Hin eina sanna Agatha P. verður kynnir kvöldsins og…

Lesa meira

Ný stjórn FÁSES kjörin á aðalfundi 2022

Ellefti aðalfundur FÁSES var haldinn á Ölveri fimmtudaginn 15. september sl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, svo sem skýrsla stjórnar þar sem farið…

Lesa meira

Ingibjörg Stefánsdóttir fimmtug

Ingibjörg Stefánsdóttir söng- og leikkona fæddist þann 31. ágúst 1972 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Ingibjörg eða Inga eins og hún…

Lesa meira

Sigga Beinteins 60 ára

Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins eins og hún er yfirleitt kölluð, fæddist í Reykjavík 26. júlí 1962 og fagnar því sextugsafmæli sínu í dag….

Lesa meira

Daði Freyr þrítugur

Daði Freyr Pétursson fæddist í Reykjavík fyrir nákvæmlega 30 árum eða þann 30. júní 1992. Sem barn bjó hann lengi í Danmörku en svo…

Lesa meira

Euphoria 10 ára

Það má segja að Eurovisionkeppnin hafi farið á nýjar slóðir árið 2012, en þá var keppnin haldin í Baku í Azerbaijan, öðru nafni Langtíburtistan,…

Lesa meira

20 ár í dag: Lettar vinna Eurovision

Eurovisionkeppni númer 47 fór fram í Saku Suurhall í Tallinn í Eistlandi fyrir nákvæmlega 20 árum eða þann 25. maí 2002.  Kynnar voru Annely…

Lesa meira

Júró-Gróa í Tórínó IV

Nú heilsar Gróan úr ekta ítölsku veðri. Það er yfir 25 stiga hiti og borgarbúar hér í Tórínó eru m.a.s nokkrir búnir að slaufa…

Lesa meira

Júró-Gróa í Tórínó III

Eftir blauta viku er loksins komin sól í Tórínó. Það breytir því þó ekki að það er fremur lágskýjað á herbergi Júró-Gróu á Double…

Lesa meira

Stigablöð FÁSES 2022

Hver er bestur í fjölskyldunni eða vinahópnum að spá fyrir um gengi laga í Eurovision? Hakaðu við þau lönd sem þú heldur að komist…

Lesa meira

30 ár í dag: Sigurganga Íra á tíunda áratugnum hefst

Toto Cutugno söng um sameinaða Evrópu árið 1992 í sigurlagi sínu Insieme: 1992 í Eurovisionkeppninni 1990. Evrópa hefur ekki sameinast enn, en…

Lesa meira