Nýjustu færslur

Þjóðverjar með mótsvar við Íslendinga

Þjóðverjjar tefla fram laginu I Don’t Feel Hate í Eurovision með hinum stórskemmtilega Jendrik (mælum með að fylgja honum á TikTok og…

Lesa meira

Kýpverskur djöfull sem kynnir flösusjampó

Norski engilinn Tix var ekki fyrr búin að vinna Melodi Grand Prix en Kýpverjar tilkynntu Eurovision framlag sitt í ár; El Diablo eða Djöfullinn!

Í…

Lesa meira

Nýtt lag valið fyrir Benny frá Tékklandi

Benny Cristo fór með sigur af hólmi í dramatískri undankeppni í Tékklandi fyrir Eurovision í fyrra. Nú hefur tékkneska sjónvarpið…

Lesa meira

Spánn – “Voy a quedarme” tekur við keflinu af “Universo”.

Hola amigos (gvöð hvað maður er internassjónal hérna!). Spænska “forkeppnin” Destino Eurovisión fór fram í Madrid á laugardaginn, og þó svo að aðeins tvö…

Lesa meira

Dramatískur sigur TIX í Melodi Grand Prix

Það verður ekki sagt að Norðmenn hafi lagt lítið á sig til að finna hið eina rétta Eurovisionlag 2021. Eftir sex vikur, fimm undanúrslitaþætti…

Lesa meira

Put your middle finger up! – Blind Channel rústar samkeppninni í UMK 2021

Það var sko aldeilis mikið í gangi laugardaginn 20. febrúar, því þá fóru fram þrjár úrslitakeppnir og tvær undanúrslitakeppnir í Evrópu. Norðmenn, Spánverjar og…

Lesa meira

Úrslitin í MGP í Noregi ráðast á morgun

Á morgun fara fram úrslit í norsku forkeppninni MGP. FÁSES verður með samáhorf á Zoom en útsendingin hefst klukkan 19 á íslenskum tíma. Nánari…

Lesa meira

Tick Tock! – Króatar eru búnir að velja.

Dobra večer! Áfram rennur júróvertíðin og að þessu sinni bárust straumarnir til Króatíu, nánar tiltekið til borgarinnar Opatija, þar sem úrslitakeppnin Dora 2021 fór fram seinasta…

Lesa meira

Litháen veðjar (ekkert svo óvænt) aftur á The Roop

Síðastliðinn laugardag fór litháíska forkeppnin Papandom is naujo! 2021 fram í Vilníus og að sjálfsögðu fór það svo að indírokksveitin The Roop fagnaði aftur sigri og…

Lesa meira

Go_A mætir með hávaðann til Hollands….mögulega.

Lögin fyrir komandi Eurovision keppni tínast nú inn í hrönnum og allt í einu voru Úkraínumenn bara búnir að velja. Kviss, bang, búmm, takk…

Lesa meira

Fyrsta lagið tilbúið fyrir aðalkeppni Eurovision – Voilà!

Eftir allt of langan aflabrest er júróvisjónloðnan svo sannarlega fundin! Hörðustu aðdáendur gátu á laugardagskvöldið skemmt sér yfir þriðju undankeppni norsku Melodi Grand Prix…

Lesa meira

Taka tvö! Eden Alene til Hollands með “Set me free”.

Júróvertíðin byrjar bærilega og nú þegar hafa Albanir valið sér lag og flytjanda eins og fram hefur komið. Ísraelar voru ekkert að tvínóna við…

Lesa meira