Nýjustu færslur

Eldfjall, gæsahúð, blá undirföt og óvæntur gestur

Eurovisionkeppi númer 55 fór fram í Telenor Arena í Bærum, sem er rétt fyrir utan Osló, dagana 25., 27. og 29. maí 2010. Það…

Lesa meira

Góðkunningjar Eurovision 2020

Eurovision er ákveðin fíkn og á það ekki einungis við um aðdáendur, því keppendur ánetjast oft Eurovision-sviðinu. Á hverju ári má sjá kunnugleg andlit…

Lesa meira

Fréttabréf FÁSES 2020 er komið út

Út er komið fréttabréf FÁSES 2020. Það er eingöngu rafrænt að þessu sinni en við vonum að umfjöllunin komi ykkur að góðum notum í…

Lesa meira

Flogið á vængjum ástarinnar í hvítu pilsi

Árið 2000 fór Eurovisionkeppnin fram í Globen höllinni í Stokkhólmi þann 13. maí eða fyrir nákvæmlega 20 árum í dag. Þetta var fyrsta Eurovisionkeppnin…

Lesa meira

Tungumálahlaðborð 2020

Síðan 1999 hefur Eurovision-þjóðunum staðið til boða að syngja á hvaða tungumáli sem er. Í kjölfarið náði enskan yfirhöndinni hjá textahöfundum laganna þar sem…

Lesa meira

Sameinuð Evrópa í ekta sveiflu og svarthvítum blús

Í dag á ein dásamleg Eurovisonkeppni 30 ára afmæli. Keppnin var haldin í Vatroslav Lisinski Concert Hall í Zagreb sem þá var í Júgóslavíu,…

Lesa meira

Hvíta-Rússland fyrir dögun

Hvít-Rússneska sjónvarpið fékk send 95 lög til þátttöku í undankeppnina fyrir Eurovision 2020. 49 var boðið í prufu þar sem sérfræðingadómnefnd valdi 12 til…

Lesa meira

Hinn súrínamski Jeangu þroskast í Hollandi

Jeangu Macrooy var valinn af Hollendingum til að taka þátt í Eurovision á heimavelli. Hann er 27 ára gamall og…

Lesa meira

Asersk Kleópatra

Eins og hin fyrri ár halda Aserar ekki undankeppni fyrir Eurovision heldur velja lag og flytjanda bak við luktar dyr. Í ár komu fimm…

Lesa meira

Fangelsi Nataliu frá Moldóvu

Moldóvska undankeppnin fyrir Eurovision fór fram í tveimur hlutum. Þeir 35 listamenn sem höfðu sent lög sín til moldóvska sjónvarpsins til að taka þátt…

Lesa meira

Einn, tveir, fjórir, ertu tilbúin í fjörið?

Það var eins og áður, Rússar létu aldeilis bíða eftir útgáfu Eurovisionframlags þeirra árið 2020 og héngu eins og svo oft í efstu sætum…

Lesa meira

Fjölþjóðlegt rafpopp – beint frá hjartanu – og Kýpur

Það fór engin forkeppni fram á Kýpur í ár þegar framlag þeirra til Eurovision 2020 var valið. Kýpverjar hafa notað ýmsar aðferðir til að…

Lesa meira