Nýjustu færslur

Go_A fulltrúi Úkraínu í Rotterdam

Úkraína tók fyrst þátt í Eurovision 2003 og varð fljótt sigursælt í keppninni. Þetta er ein þeirra þjóða sem alltaf kemst upp úr undankeppninni…

Lesa meira

Athena Manoukian vinnur Depi Evratesil 2020 í Armeníu með “Chains on you”

Armenía mætti loksins til leiks í Eurovision fyrir heilum fermingaraldri síðan, eða árið 2006. Í þessi fjórtán skipti hafa þeir einungis þrisvar sinnum setið…

Lesa meira

Er “The Best in me” næsta Euphoria?

Þá er komið að Frökkum að kynna sitt framlag. Þeir hafa átt í vandræðum með að finna réttu uppskriftina fyrir Eurovision upp…

Lesa meira

Litháen: Ofurhresst indí rokk og sterk skilaboð frá THE ROOP

Litháar hafa verið með í Eurovision síðan 1994 og eru eina Eystrasaltsþjóðin sem ekki hefur ennþá marið sigur í keppninni. En samt hafa þeir…

Lesa meira

Samanta Tina er vonarstjarna Letta í Eurovision 2020

Lettar eru búnir að vera svolítið týndir undanfarin ár í keppninni. Seinast komust þeir í aðalkeppnina 2016, þegar krúttmolinn Justs hlaut náð fyrir augum…

Lesa meira

Diodato sigurvegari Sanremo

Sanremo Söngvakeppnin, Festival di Sanremo, var haldin í Sanremo á Ítalíu dagana 4.- 8. febrúar síðastliðinn. Keppnin var þá haldin í 70. sinn og…

Lesa meira

Montaigne og útvarpsvæna trúðapoppið til Rotterdam fyrir Ástralíu

Meðan við Íslendingar vorum að gíra okkur upp fyrir fyrri undankeppnina í Söngvakeppninni aðfaranótt laugardagsins og sváfum flest á okkar græna, voru vinir okkar…

Lesa meira

Angólskt hip hop í Rotterdam

Úrslitin réðust í Tékklandi í gær og fyrirfram voru aðdáendur búnir að gera ráð fyrir að annað hvort Barbora Mochowa með lag sitt White…

Lesa meira

Veganistar og kanínur, hip hop og ballöður: Undankeppnin í Tékklandi

Tékkar tilkynntu á síðasta ári að þeir myndu endurreisa undankeppnina fyrir Eurovision eins og hún var á árunum 2007- 2009 eftir ágætis…

Lesa meira

Foreldrar og börn þeirra í Söngvakeppninni og Eurovision

Nú þegar búið er að tilkynna um lögin í Söngvakeppninni 2020 kemur í ljós að eitt af því sem einkennir keppnina í ár er…

Lesa meira

Fleiri keppendur – Bætist í hópinn í Rotterdam.

Það er svo gaman að kynna fólk til leiks. Við höfum nú þegar kynnt sex keppendur (og eitt lag) sem eru tilbúnir í slaginn…

Lesa meira

Allt um keppendur Söngvakeppninnar – seinni undankeppni

Það er gaman að velta fyrir sér hvað einkennir Söngvakeppnirnar frá ári til árs. Í 2020 árganginum er til dæmis mikill meirihluta lagahöfunda í…

Lesa meira