Nýjustu færslur

Árshátíð FÁSES snýr aftur 21. október

Nú skal fagna! Árshátíð FÁSES snýr aftur 21. október og endurkoma Lúxemborgar í Eurovision er staðfest.

Búið ykkur undir ógleymanlegt kvöld með glamúr, tónlist, góðu…

Lesa meira

Ertu að hugsa um að fara á Eurovision 2024?

Mörg eru farin að huga að skipulagi vorsins og FÁSES berst fjöldi fyrirspurna um miðasölu fyrir Eurovision 2024. Þá er ekki úr vegi að…

Lesa meira

FÁSES sparar fyrir Eurovisionsigri og setur 16% félagsgjalda í Gleðibanka

Tólfti aðalfundur FÁSES fór fram fimmtudaginn 21. september. Eins og vaninn er voru hefðbundin aðalfundarstörf á dagskrá þar sem fjallað var um…

Lesa meira

Einar Ágúst fimmtugur

Einar Ágúst Víðisson fæddist 13. ágúst 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Hann er þekktur sem söngvari, þá ekki síst hljómsveitarinnar…

Lesa meira

20 ár í dag: Sjóðheitt, tyrkneskt sigurlag, belgískt bulllag og rússenskur stormur í vatnsglasi

Lokakvöld Eurovision árið 2003 fór fram í Skonto Hall í Riga í Lettlandi 24. maí 2003 eða fyrir akkúrat 20 árum síðan. Alls tóku…

Lesa meira

Only Teardrops 10 ára

Eurovisionkeppnin 2013 fór fram í Malmö Arena 14. og 16. maí og stóra lokakvöldið 18. maí eða fyrir tíu árum síðan í dag. Fánagangan…

Lesa meira

30 ár í dag: Írar vinna á heimavelli, Austur-Evrópa byrjar að vera með og Lúxemborg kveður – í bili

Árið 1993 var Eurovisonkeppnin haldin í litlum bæ, Millstreet á Írlandi, nánar tiltekið í Green Glens Arena. Keppnin hefur aldrei verið haldin í minni…

Lesa meira

FÁSES spáir Finnum sigri í kvöld!

Í kvöld rennur stóra stundin upp og eins og hefðin býður sendum við FÁSES-liðum skoðanakönnun til að kanna hvaða lag þau haldi að vinni…

Lesa meira

Finnland og Svíþjóð; gjörólík saga nágrannaþjóða í Eurovision

Nú er staðan þannig að nágrannar okkar og vinaþjóðir, Svíar og Finnar, eru langefstir í veðbönkum þegar tippað er á sigurvegara Eurovision 2023. Þjóðirnar…

Lesa meira

Júró-Gróa vol. IV – Aserskt ættleiðingarferli og (aðeins of) vel girtir Írar

Halló halló! Gróan er nú aldeilis búin að dansa í stjörnufans síðan við heyrðumst síðast. Nú er báðum forkeppnum lokið og ekki laust við…

Lesa meira

Hvaða 10 lög komast áfram upp úr seinni undankeppninni að mati FÁSES?

Venju samkvæmt sendum við skoðanakönnun á FÁSES-liða um hvaða lög munu komast áfram úr seinni undankeppninni í kvöld.

Niðurstöðurnar eru klárar og FÁSES-liðar telja að…

Lesa meira

Gestgjafaborgin 2024: Marseille, Tampere, Stokkhólmur?

Það hefur að sjálfsögðu ekki farið fram hjá neinum að Eurovision í ár er haldið í M&S höllinni í Liverpool. Það er ekki úr…

Lesa meira