Nýjustu færslur

Nútíma þjóðlagatónlist frá Póllandi

Pólverjar ákváðu í ár að breyta til og velja lagið sitt í Eurovision í innbyrðisvali og sleppa forkeppninni sem hefur verið haldin undanfarin ár…

Lesa meira

Joci Pápai snýr aftur sigurreifur

Árið 2017 vann Joci Pápai ungversku undankeppnina A Dal með hinu tilfinningaríka lagi Origo sem fjallaði um það hvernig það væri fyrir…

Lesa meira

Conan Osíris og “Telemóveis” til Tel Aviv fyrir hönd Portúgal.

Eftir alveg hreint dásamlega keppni í Lissabon seinasta vor þurftu gestgjafarnir að bíta í það súra epli að enda í seinasta sæti á heimavelli…

Lesa meira

Það verður heitt og seiðandi frá Sviss í Tel Aviv

Svisslendingum er greinilega margt til lista lagt. Þeir eru ekki bara eldklárir bankamenn (öhömm) með sjóðandi heitt og saðsamt fondue – heldur líka svona…

Lesa meira

Rússar senda draumaliðið með Sergey Lazarev í broddi fylkingar.

Ó já! Þið heyrðuð rétt, Sergey Lazarev er mættur aftur á svæðið með sannkölluðu draumateymi með sér. Í febrúar sl. tilkynnti rússneska sjónvarpið að…

Lesa meira

Hin armenska Srbuk fer með “Walking Out” til Ísrael.

Armenar hafa jöfnum höndum valið keppendur sína innbyrðis sem og í gegnum forval sitt Depi Evratesil. Í fyrra sigraði vöðvabúntið Sevak Khanagyan þá keppni…

Lesa meira

Hollendingar senda nýstirni í Eurovision

Hinn 24 ára gamli Duncan Laurence, söngvari, lagahöfundur og framleiðandi, verður fulltrúi Hollands í Eurovision í vor en hollenska ríkissjónvarpið valdi hann sérstaklega til…

Lesa meira

John Lundvik og “Aldrei of seint fyrir ástina” til Tel Aviv

Þá eru litlu jólin búin en fyrir mörgum Eurovision aðdáendum er Melodifestivalen einmitt það, upphitun fyrir aðalkeppni Eurovision í maí. Úrslitakeppni Melodifestivalen sem haldin…

Lesa meira

Darude fer með Look Away til Tel Aviv

Eins og dyggir lesendur FÁSES.is vita var EDM snillingurinn Darude (borið fram Darúd) valinn til að fara til Tel Aviv…

Lesa meira

Melodifestivalen

Svíþjóð, keyrum þetta alla leið!

Í kvöld lýkur úrslitum Melodifestivalen sem fyrir mörgum Eurovision aðdáendum er hinn heilagi gral, móðir allra undankeppna fyrir Eurovision. Eftir…

Lesa meira

Takk fyrir geggjaða Söngvakeppnishelgi!

Þá eru herlegheitin að baki og ljóst hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision 2019. Það verður ekki annað sagt en að FÁSES hafi hitað…

Lesa meira

Fjöbreytileikinn og jafnréttið fer til Tel Aviv fyrir hönd Noregs

Þá hefur enn eitt lagið verið valið fyrir Eurovision 2019. Hin norska Melodi Grand Prix fór fram síðasta laugardagskvöld og hófst auðvitað á því…

Lesa meira