Nýjustu færslur

Ofurstúlka frá Grikklandi

Grikkir hafa notað ýmsar aðferðir í gegnum árin til að velja framlag sitt til Eurovisionkeppninnar. Þeir hafa oft verið með…

Lesa meira

Filippseyskt R&B frá Austurríki

Austurríki var fyrst með í Eurovision árið 1957 og stefndu þeir á að senda sitt 53. framlag í ár. Þeir eiga tvö sigurlög að…

Lesa meira

Allsgáð búlgörsk tár

Svo við byrjum á að grípa til gamalkunnugs frasa; hér kemur ein, ung og upprennandi. Hún sker sig úr fyrir sérstaka rödd og stíl…

Lesa meira

Hugljúft lag frá Portúgal

Portúgalir ætluðu að sjálfsögðu að vera með í Eurovision árið 2020 og héldu sína hefðbundnu söngvakeppni Festival da Canção. Tvær forkeppnir fóru fram þann…

Lesa meira

Bíddu má ekki bara senda eitt lag í Eurovision?

Þau okkar sem ferðuðumst til Ísrael fyrir Eurovision 2019 vitum að Ísraelsmenn eru ekkert mikið fyrir að gera lítið úr hlutunum. Það kemur því…

Lesa meira

Reiði guðanna eða tilviljanakenndir bömmerar? – Hollendingar og “0 bölvunin”.

Margt og mikið hefur verið rætt inn á ýmiskonar Eurovision tengdum hópum í kjölfar þess að keppninni var aflýst á dögunum og Hollendingar verða…

Lesa meira

Tom Pillibi orðinn sextugur

Hollendingar voru tiltölulega nýbúnir að halda Eurovisionkeppnina 1958 og treystu sér ekki til þess aftur í bili eftir sigurinn 1959. Bretar tóku það því…

Lesa meira

Ástarballaða frá Eistlandi

Á hlaupársdag völdu Eistar framlag sitt til Eurovision 2020, sama kvöld og við völdum Daða okkar í sama verkefni. Eistar hafa í 12 ár…

Lesa meira

Junior Eurovision sigurvegari fulltrúi Möltu

Maltneska sjónvarpið PBS hafði ákveðið að nota raunveruleikaþáttinn X Factor Malta til að velja flytjanda fyrir þátttöku þeirra í Eurovision 2020, sem er reyndar…

Lesa meira

Slóvenskt ungstirni fulltrúi Þjóðverja í Eurovision

Árið 2010 voru Þjóðverjar búnir að fá nóg af slöku gengi síðasta áratuginn og fengu Stefan Raab til að poppa upp keppnina…

Lesa meira

Senhit snýr aftur fyrir hönd San Marino og ætlar að vera “Freaky!”.

Við dýrkum endurkomur í Eurovision og elsku litla San Marino hefur sko aldeilis verið duglegt að endurvinna söngvarana sína. Valentina Monetta hefur komið aftur…

Lesa meira

Danir biðja okkur að segja bara “Já!”

Það þýðir ekkert að leggja árar í bát þó Eurovision 2020 hafi verið blásin af EBU með tilkynningu í liðinni viku. Nú er ljóst…

Lesa meira