Nýjustu færslur

Kaos í Slóveníu – eða ekki

Forkeppnin Evrovizijska Melodija (EMA) í Slóveníu fór fram síðastliðið laugardagskvöld. Tíu lög tóku þátt í keppninni og komust tvö stigahæstu lögin áfram í einvígi eins…

Lesa meira

Krúttbomburnar frá Tékklandi

Tékkneska forkeppnin er ólík flestum öðrum forkeppnum Eurovision að því leyti að hún fer öll fram á netinu, þar sem lögin voru kynnt og…

Lesa meira

Eistneskur stormur til Tel Aviv!

Eistar eru búnir að velja sitt framlag í ár og er það Victor Crone sem mun flytja lagið „Storm“ í Tel Aviv í vor. Eesti…

Lesa meira

Roko syngur Drauminn fyrir Króata í ár

Dora, undankeppni Króata fyrir Eurovision, var haldinn í Opatija í gærkveldi. Undankeppni Króata hefur eitthvað legið í dvala síðustu ár og var þetta í fyrsta…

Lesa meira

Carousel veifar lettneska fánanum í ár.

Supernova, forkeppni Letta var siglt í höfn á laugardaginn og var það indie popp dúóið Carousel sem stóð uppi sem sigurvegari með lagið “That…

Lesa meira

D-Moll verður fulltrúi Svartfellinga í Ísrael.

Montevizija, forkeppni Svartfjallalands er lokið og var það sönghópurinn D-Moll sem bar sigur úr býtum, eftir æsispennandi síma og dómnefndakosningu og mun flytja ballöðuna…

Lesa meira

Ástralskt óperupopp til Tel Aviv!

Það var líf og fjör í Ástralíu á laugardaginn þegar Ástralar héldu sína fyrstu forkeppni fyrir Eurovision. Það var mikið lagt í keppnina enda…

Lesa meira

Michael Rice fulltrúi Breta í Eurovision

Föstudagskvödið 8. febrúar völdu Bretar 61. framlag sitt í Eurovision. Forkeppnin Eurovision: You Decide fór fram í Dock10 myndverinu í Salford á Stór-Manchester svæðinu. Það var…

Lesa meira

Mahmood fer fyrir hönd Ítalíu til Tel Aviv.

Það var mikið um dýrðir í Sanremoborg í gærkvöldi þegar að Sanremo keppnin fór fram með pompi og prakt, en þetta er í 69nda…

Lesa meira

Ástralskt hanastél fram undan!

Það hafa margir velt fyrir sér af hverju Ástralía er með í Eurovision. Á 60 ára afmæli Eurovision var þeim boðið að taka þátt…

Lesa meira

Sex flytjendur, þrjú lög!

You Decide, hin stórskemmtilega forkeppni Breta fyrir Eurovision, verður haldin hinn 8. febrúar nk. Á árum áður fór BBC þá leið að biðja áhorfendur…

Lesa meira

Yfirlýsing frá FÁSES

Í dag sendi stjórn FÁSES þessa yfirlýsingu til RÚV og á aðra fjölmiðla til að fylgja eftir ályktun frá aðalfundi FÁSES frá 24….

Lesa meira