Nýjustu færslur

Aðalfundur FÁSES 21. september 2019

8. aðalfundur Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES verður haldinn laugardaginn 21. september 2019 kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn…

Lesa meira

Daníel Ágúst 50 ára

Daníel Ágúst Haraldsson fæddist þann 26. ágúst 1969 og fagnar því fimmtugsafmæli sínu í dag.  Hann er þekktastur fyrir að vera söngvari tveggja ólíkra…

Lesa meira

Birgitta Haukdal fertug

Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir fagnar 40 ára afmæli í dag. Hún fæddist 28. júlí 1979 og ólst upp á Húsavík. Hún er þekktust fyrir að…

Lesa meira

Kristján Gíslason 50 ára

Kristján Gíslason fæddist þann 27. júlí 1969 og ólst upp í Skagafirði. Kristján varð fyrst þekktur á seinni hluta níunda áratugarins þegar hann var…

Lesa meira

Grétar Örvarsson 60 ára

Grétar Þorgeir Örvarsson fagnar 60 ára afmæli í dag, en hann fæddist 11. júlí 1959. Grétar ólst upp á Höfn í Hornafirði og stofnaði…

Lesa meira

Eiríkur Hauksson sextugur

Eiríkur Hauksson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1959 og fagnar því sextugsafmæli sínu í dag. Tónlistarferill Eiríks fór á fullt uppúr 1980 og hann…

Lesa meira

All Out of Luck 20 ára

Þá er komið að afmælisdeginum. Það eru 20 ár í dag síðan Eurovisionkeppnin fór fram í International Convention Center í Jerúsalem í Ísrael eða…

Lesa meira

Til hamingju Duncan!

ÞAÐ VAR HOLLAND SEM TÓK SIGURINN Í EUROVISION 2019! Í öðru sæti urðu Ítalíar og í þriðja sæti varð Rússinn Sergey Lazarev, rétt eins…

Lesa meira

Spá FÁSES fyrir kvöldið

Þá er stóri dagurinn runninn upp. Í kvöld fáum við að vita hver er sigurvegari Eurovision 2019 og verður gestgjafi keppninnar á næsta ári.

Að…

Lesa meira

Mikil eftirspurn og unnið allan sólarhringinn – FÁSES.is ræðir við aðstoðarfararstjóra íslensku sendinefndarinnar

Það er í mörg horn að líta hjá íslensku sendinefndinni þessa dagana hér í Tel Aviv og nóg að gera hjá öllum. Fréttaritarar FÁSES.is…

Lesa meira

Dómararennsli fyrir úrslit Eurovision

Þá eru fréttaritarar FÁSES.is búnir að koma sér aftur fyrir í blaðamannahöllinni eftir að hafa nært sig og hlaupið heim í hlýrri föt. Ísraelsbúar…

Lesa meira