Nýjustu færslur

All Out of Luck 20 ára

Þá er komið að afmælisdeginum. Það eru 20 ár í dag síðan Eurovisionkeppnin fór fram í International Convention Center í Jerúsalem í Ísrael eða…

Lesa meira

Til hamingju Duncan!

ÞAÐ VAR HOLLAND SEM TÓK SIGURINN Í EUROVISION 2019! Í öðru sæti urðu Ítalíar og í þriðja sæti varð Rússinn Sergey Lazarev, rétt eins…

Lesa meira

Spá FÁSES fyrir kvöldið

Þá er stóri dagurinn runninn upp. Í kvöld fáum við að vita hver er sigurvegari Eurovision 2019 og verður gestgjafi keppninnar á næsta ári.

Að…

Lesa meira

Mikil eftirspurn og unnið allan sólarhringinn – FÁSES.is ræðir við aðstoðarfararstjóra íslensku sendinefndarinnar

Það er í mörg horn að líta hjá íslensku sendinefndinni þessa dagana hér í Tel Aviv og nóg að gera hjá öllum. Fréttaritarar FÁSES.is…

Lesa meira

Dómararennsli fyrir úrslit Eurovision

Þá eru fréttaritarar FÁSES.is búnir að koma sér aftur fyrir í blaðamannahöllinni eftir að hafa nært sig og hlaupið heim í hlýrri föt. Ísraelsbúar…

Lesa meira

Júró-Gróa vol. III

Júró-Gróa er misdugleg í djamminu en skellti sér á Euroclub eftir velheppnað dómararennsli hjá Hatara á mánudagskvöld. Gróa var sérdeilis ánægð með plötusnúð kvöldsins…

Lesa meira

Fyrsta rennsli fyrir úrslit Eurovision

Þá eru fréttaritarar FÁSES búnir að koma sér fyrir í blaðamannahöllinni eftir að hafa sinnt klúbbskyldum í morgun en aðalfundur regnhlífasamtaka OGAE International er…

Lesa meira

Hverjir komast áfram úr seinni undankeppninni í kvöld? Skoðanakönnun

Síðasta þriðjudag gátu FÁSES-liðar sér rétt til um 7 af 10 löndum sem kæmust áfram úr fyrri undankeppninni í úrslitin. Samkvæmt könnuninni gerðu FÁSES-liðar…

Lesa meira

Ótrúlegt ævintýri 10 ára

Árið er 2009 og Eurovisionkeppnin er haldin í Moskvu í Rússlandi, en vorveðrið þar hefur sjaldan verið betra. Keppnin fór fram dagana 12, 14….

Lesa meira

Tungumálasúpan 2019

Tungumálareglunni var kannski breytt árið 1999 sem gerði það að verkum að meirihluti þjóða sem tóku þátt ákváðu að nýta sér engilsaxneskuna í sínum…

Lesa meira

Hverjir komast áfram úr fyrri undankeppninni í kvöld? Skoðanakönnun

Venju samkvæmt sendum við skoðanakönnun á FÁSES-liða um hvaða lög munu komast áfram úr fyrri undankeppninni í kvöld.

Niðurstöðurnar eru klárar og FÁSES-liðar telja að…

Lesa meira

Minnisstæðasta Eurovision keppnin? Tvímælalaust 1980 í Haag!

FÁSES.is fékk senda grein frá Pálma Jóhannessyni um eftirminnilegt atvik úr Eurovisionsögu Íslands.

Eurovisionkeppnin, sem fór fram í Haag 19. apríl 1980, er mér ógleymanleg….

Lesa meira