Nýjustu færslur

Ítalir eru sigurvegarar OGAE Second Chance Contest 2018

Ítalía vann OGAE Second Chance Contest 2018 með laginu Il Mondo Prima Di Te sem Annalisa flutti í Sanremo keppninni í fyrravetur. Ítalir fengu…

Lesa meira

OGAE Second Chance Contest 2018

Árlega stendur OGAE International, regnhlífasamtök Eurovision aðdáenda, fyrir Second Chance keppninni. Second Chance keppnin er haldin til að gefa þeim listamönnum sem tóku þátt í…

Lesa meira

TIL HAMINGJU NETTA!

OG ÞAÐ VAR ÍSRAEL SEM VANN EUROVISION 2018! Lagið “Toy” sungið af Nettu vann söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrr í kvöld. Í öðru sæti var Eleni frá Kýpur…

Lesa meira

Júró-Gróa

Júró-Gróa hefur því miður ekki verið nægilega á tánum hér í Lissabon -…

Lesa meira

Hver vinnur Eurovision 2018 – Spá FÁSES-liða fyrir kvöldið

Þá eru niðurstöður skoðanakönnunar meðal FÁSES meðlima um hvaða land er sigurstranglegast í kvöld komnar í hús. FÁSES meðlimir telja að Frakkland sé sigurstranglegast með…

Lesa meira

Partývakt FÁSES.is djammar með aðdáendum!

Partývakt FÁSES.is hefur aldeilis mátt hafa sig alla við að fylgja eftir fjörinu í Lissabon! Hér úir allt og grúir af partýþyrstum Eurovision aðdáendum…

Lesa meira

Spá FÁSES meðlima fyrir seinni undankeppni Eurovision 2018

Meðlimir FÁSES voru spurðir í vefkönnun að því hvaða tíu lög þeir teldu komast áfram úr fyrri undankeppni Eurovision og reyndust þeir hafa 7 af 10…

Lesa meira

Eurovisionlög með boðskap

Eurovisionkeppnin í ár er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Í fyrsta lagi er metfjöldi tungumála en 13 Eurovisionlög í ár eru sungin á 12 tungumálum….

Lesa meira

Spá FÁSES meðlima fyrir fyrri undankeppni Eurovision 2018

Að venju efndi FÁSES.is til skoðanakönnunar meðal meðlima FÁSES um hvaða 10 lönd félagsmenn telji að komist áfram í úrslit.

Löndin sem fengu flest atkvæði…

Lesa meira

Lokaspretturinn hjá Ara hafinn

Nú er farið að styttast í stóru stundina hjá íslenska hópnum. Nú er hafið svo kallað pressu-rennsli og í kvöld syngur Ari á dómararennslinu. FÁSES er…

Lesa meira

Ísraelskt kvöld í Lissabon – Partývakt FÁSES

Það eru stífar vaktir hér í Eurovision í Lissabon og Partývaktin má hafa sig alla við að fygjast með öllu sem er að gerast….

Lesa meira

Norrænt kvöld í Lissabon – Partývakt FÁSES

Í gær komu Norðurlöndin fram í Eurovision þorpinu á Terreiro do Paçohér torginu í miðbæ Lissabon. Ari Ólafsson tók eitt erindi úr sigurlagi Portúgals…

Lesa meira