Nýjustu færslur

Ný stjórn FÁSES kjörin á aðalfundi 2022

Ellefti aðalfundur FÁSES var haldinn á Ölveri fimmtudaginn 15. september sl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, svo sem skýrsla stjórnar þar sem farið…

Lesa meira

Ingibjörg Stefánsdóttir fimmtug

Ingibjörg Stefánsdóttir söng- og leikkona fæddist þann 31. ágúst 1972 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Ingibjörg eða Inga eins og hún…

Lesa meira

Sigga Beinteins 60 ára

Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins eins og hún er yfirleitt kölluð, fæddist í Reykjavík 26. júlí 1962 og fagnar því sextugsafmæli sínu í dag….

Lesa meira

Daði Freyr þrítugur

Daði Freyr Pétursson fæddist í Reykjavík fyrir nákvæmlega 30 árum eða þann 30. júní 1992. Sem barn bjó hann lengi í Danmörku en svo…

Lesa meira

Euphoria 10 ára

Það má segja að Eurovisionkeppnin hafi farið á nýjar slóðir árið 2012, en þá var keppnin haldin í Baku í Azerbaijan, öðru nafni Langtíburtistan,…

Lesa meira

20 ár í dag: Lettar vinna Eurovision

Eurovisionkeppni númer 47 fór fram í Saku Suurhall í Tallinn í Eistlandi fyrir nákvæmlega 20 árum eða þann 25. maí 2002.  Kynnar voru Annely…

Lesa meira

Júró-Gróa í Tórínó IV

Nú heilsar Gróan úr ekta ítölsku veðri. Það er yfir 25 stiga hiti og borgarbúar hér í Tórínó eru m.a.s nokkrir búnir að slaufa…

Lesa meira

Júró-Gróa í Tórínó III

Eftir blauta viku er loksins komin sól í Tórínó. Það breytir því þó ekki að það er fremur lágskýjað á herbergi Júró-Gróu á Double…

Lesa meira

Stigablöð FÁSES 2022

Hver er bestur í fjölskyldunni eða vinahópnum að spá fyrir um gengi laga í Eurovision? Hakaðu við þau lönd sem þú heldur að komist…

Lesa meira

30 ár í dag: Sigurganga Íra á tíunda áratugnum hefst

Toto Cutugno söng um sameinaða Evrópu árið 1992 í sigurlagi sínu Insieme: 1992 í Eurovisionkeppninni 1990. Evrópa hefur ekki sameinast enn, en…

Lesa meira

Eurovision partý á Kex hostel

Fyrir ári síðan héldu FÁSES í samstarfi við Kex Hostel Eurovision hátíð í skugga samkomutakmarkana og heimsfaraldurs þar sem gleðin og hamingjan skein af hverju…

Lesa meira

Hljómsveitir, himinhvolf og huldir flytjendur? Þetta eru þemu Eurovision 2022

Það fylgja hefðir Eurovisionjólunum eins og öðrum jólahátíðum. Þið þekkið þetta; tungumálapistill ársins birtist í gær, Júró-Gróa er á sínum stað og nú er…

Lesa meira