Nýjustu færslur

Finnar bjóða upp í dans undir áhrifum

Finnar buðu upp á eina skemmtilegustu undankeppni þessa Eurovision árs, ef ekki sögunnar. Sjö lög kepptu til úrslita í Uuden Musiiki Kilpailu og varla hægt að…

Lesa meira

Tell me more, tell me more! Aserbaídsjan sendir tvíbura til Liverpool

Aserbaídsjan er búið að velja sitt framlag fyrir Eurovision árið 2023! Tvíburabræðurnir Tural og Turan Baghmanov, eða öllu heldur: TuralTuranX fara til Liverpool…

Lesa meira

Hin armenska Brunette leitar að framtíðar elskhuga í Liverpool

Þann 1. febrúar síðastliðinn var tilkynnt að söngkonan Brunette myndi flytja lag Armeníu í Eurovision í ár. Það var semsagt ekkert verið að splæsa…

Lesa meira

Nútímaleg tilvistarkreppa í boði Hollendinga

Þegar sólin er lágt á lofti hér á Íslandi fær maður oft skerandi dagsbirtuna í augun og getur þá verið erfitt að aka bíl….

Lesa meira

Djúpar pælingar í Austurríki – Hver í andskotanum er eiginlega Edgar?!

Liebe Österreich. Sem finnur stundum rétta tóninn en spilar þó oftar fyrir daufum eyrum kjósenda í Eurovision og hefur (oft óverðskuldað) hangið hægra megin…

Lesa meira

Mae Muller hefur skrifað disslag fyrir Breta

Þá hafa hinir gestgjafar Eurovision neglt lagi í hús, en í seinustu viku kynntu Bretar hina 25 ára gömlu söngkonu Holly Mae Muller, (sem…

Lesa meira

Ítalskir rokkarar freista gæfunnar fyrir San Marínó

Það er eitthvað mjög passandi við það að eitt minnsta þátttökuríkið í Eurovision haldi stærstu forkeppnina. Alls kepptu 106 lög um að vera valið…

Lesa meira

Söngvakeppnin 2023 – Til hamingju Diljá!

Þá er liðin vika frá Söngvakeppninni 2023 og pistlahöfundur að ranka við sér eftir törnina; maraþon viðburði FÁSES og bónus-törnina að úthluta forkaupsréttum á…

Lesa meira

Loreen er húðflúruð á hjörtu Svía – Jafnar hún leik Johnny Logan?

Sextugustu og þriðju útgáfu sænsku Melodifestivalen lauk í Stokkhólmi í gærkvöldi með því sem í augum flestra var bara formsatriði – það er að…

Lesa meira

Pasha Parfeny snýr aftur fyrir Moldóvu með ástaróð

Úrslit Etapa națională 2023, söngvakeppni Moldóvu fyrir Eurovision, fór fram laugardagskvöldið 4. mars síðastliðinn í Chișinău. Áður hafði farið fram forval, en það var…

Lesa meira

Achtung! Lord of the Lost trylla lýðinn fyrir hönd Þýskalands

Ritstjórn FÁSES er búin að þurrka stírurnar úr augunum og skola seinastu svitadropana af sér eftir epíska Söngvakeppnishelgi og nú höldum við áfram að…

Lesa meira

Mölbrotið hjarta týnda sonar Kýpur

Í viðleitni sinni til að lækka kyndingarkostnað í Liverpool Arena hafa Kýpverjar kallað til týnda soninn Andrew Lambrou, alla leið frá Ástralíu. Mun hann…

Lesa meira