Nýjustu færslur

Nína Eyjólfsdóttir og öll sú æsispennandi keppni 30 ára

Það var líf og fjör þegar 36. Eurovisionkeppnin fór fram í Studio 15 di Cinecittà í Róm 4. maí 1991, eða fyrir nákvæmlega 30…

Lesa meira

Eyjólfur Kristjánsson sextugur

Eyjólfur Kristjánsson eða Eyfi, fæddist í Reykjavík 17. apríl 1961 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Eyjólfur kom fyrst fram í Söngvakeppni…

Lesa meira

Björgvin Halldórsson 70 ára

Björgvin Helgi Halldórsson, oft nefndur Bó eða Bo Hall, fæddist í Hafnarfirði þann 16. apríl 1951 og fagnar því sjötugsafmæli í dag. Hann hefur…

Lesa meira

Fjörtíu ár frá fyrstu fatafækkuninni

Eurovisionkeppni númer 26 var haldin í RDS Simmonscourt Ballsbridge í Dublin þann 4. apríl 1981 eða fyrir nákvæmlega 40 árum í dag. Kynnir var…

Lesa meira

50 ár í dag: Eini sigur Mónakó

Fyrir miðri mynd eru Dana Rosemary Scallon sem vann árið áður og Séverine sigurvergari Eurovision 1971

Eftir mikla velgegni Eurovisionlaganna árið…

Lesa meira

Rússar bjóða upp á sterka(r) rússneska(r) konu(r) í formi Manizha með lagið “Russkaya zhenschina (Russian woman)”

Síðustu ár hafa Eurovision aðdáendur verið látnir bíða með öndina í hálsinum varðandi val Rússa á framlagi þeirra. Árið í ár var engin undantekning og…

Lesa meira

Þroskasaga hinnar búlgörsku Victoriu

Glæstar Eurovisionvonir voru bundnar við hina búlgörsku Victoriu í fyrra og söngkonan var í efstu sætum veðbanka, ásamt Íslandi og Litháen, áður en keppninni…

Lesa meira

Minnisleysi eftir áfengisneyslu – eðlilegt framhald hjá Rúmeníu

Söngkonan Roxen eða Larisa Roxana Giurgiu eins og hún heitir, var valin til að syngja nokkur lög í Selecția Națională sem var undankeppni Eurovision…

Lesa meira

Máninn hátt á himni skín! Samanta Tina er drottning næturinnar í “The Moon is Rising”

Ef að þið hélduð eitt augnablik að Supernovastjarnan Samanta Tina væri eitthvað að slaka á, þá er það alrangt hjá ykkur! Hún er mætt…

Lesa meira

Vasil stendur keikur austur í Makedóníu í “Here I Stand”

Hann Vasil Garvanliev er mættur aftur á svæðið og að þessu sinni tekur hann okkur með í Disneylegan tilfinningarússíbana í kraftballöðunni “Here I Stand”,…

Lesa meira

Tornike fer með lagið “You” til Rotterdam fyrir Georgíu

Mánudaginn 15. mars síðastliðinn tilkynntu Georgíumenn um lagið sem þeir vildu senda til Rotterdam í maí. Georgía hefur verið með í Eurovision síðan árið…

Lesa meira

Destiny Chukunyere ætlar alla leið með “Je me casse” fyrir Möltu.

Litla og krúttlega eyríkið Malta hefur löngum verið í uppáhaldi hjá mörgum Eurovision aðdáendum og ekki síst eftir að fyrrum sigurvegari Junior Eurovision, söngkonan…

Lesa meira