Nýjustu færslur

Leyndó! – Ronela Hajati til Torino með “Sekret” fyrir Albaníu.

Venjulega koma Albanir með jólin til júróþyrstra aðdáenda á vesturhvelinu, en það bar til um þessar mundir að albanska sjónvarpið ákvað að halda Festival…

Lesa meira

Gáfnarokk með 80´s ívafi frá Búlgaríu.

Það er nokkuð ljóst að rokkið deyr aldrei eins og Måneskin og Blind Channel sýndu og sönnuðu í fyrra. Og eins og alltaf, þegar…

Lesa meira

Tékkland ríður á vaðið með We Are Domi og laginu “Lights Off”.

Ó, elsku Júróárið er LOKSINS runnið upp með öllum sínum dásamlegu viðburðum og nýjum lögum í minningarbankana okkar. Keppnin í Rotterdam fór fram úr…

Lesa meira

Langar þig til Tórínó?

Það hefur nú ekki farið framhjá neinum Eurovision aðdáanda að keppnin á næsta ári verður haldin í Tórínó á Ítalíu. Að vanda stendur félögum…

Lesa meira

Friðrik Ómar fertugur

Friðrik Ómar Hjörleifsson fæddist á Akureyri 4. október 1981 og fagnar því 40 ára afmæli í dag. Tónlistin hefur spilað stórt hlutverk hjá Friðriki…

Lesa meira

Til hamingju Måneskin!

Það fór svo að Ítalía með Måneskin og lagið „Zitti E Buoni“ vann Eurovision 2021 með alls 524 stigum. Mánaskinið var í fjórða sæti dómnefnda en…

Lesa meira

Þemu Eurovisionársins 2021

Árið 2019 var þema keppninnar klárlega pólitík í Eurovision. Allir Eurovisionaðdáendur sökktu sér ofan í dæmi úr júrósögunni sem mátti setja pólitískt spurningarmerki við….

Lesa meira

Blaðamannafundir íslenska hópsins í heild sinni

Þar sem Daði og Gagnamagnið brilleruðu algjörlega á blaðamannafundum hópsins getum við ekki annað en deilt upptökum af þeim með lesendum.

Hitt og heilsað með…

Lesa meira

Tungumálahlaðborð 2021

Síðan 1999, þegar ný tungumálaregla gerði þjóðum kleift að syngja á hvaða tungumáli sem er var komið á, hafa einungis tvö sigurlög Eurovision verið…

Lesa meira

Júróvision leikir fyrir vinnustaðinn

Það er klassík hjá vinahópum og vinnustöðum að skella saman í skemmtilegan Eurovision leik eins og veðbanka eða vínpott.

Við á fases.is bjuggum til Eurovision leik…

Lesa meira

Eurovision hátíð FÁSES í samstarfi við Kex Hostel 16. – 22. maí

Eurovision-vikan er loksins komin eftir óvanalega langa bið. Þótt Eurovision sé nú haldið með öðru sniði og fáir áhorfendum í salnum í Rotterdam blæs FÁSES…

Lesa meira