Nýjustu færslur

Gustaph fulltrúi Belga í Liverpool

Þá hefur þriðja Eurovisionlagið árið 2023 litið dagsins ljós – og það fyrsta á árinu. Laugardagskvöldið 14. janúar fóru fram úrslit Eurosong í Brussel…

Lesa meira

Áramótaannáll Júró-Gróu – Part Deux

Og áfram höldum við á vegferð okkar aftur í tímann og smellum okkur í seinni hluta annálsins okkar góða. Júró-Gróan gæti nú bara vanist…

Lesa meira

Áramótaannáll Júró Gróu – Part Une

Sælar elskurnar mínar og gleðileg jólin og áramótin og allt þar á milli. Nú ætlar eftirlætis Gróan ykkar aldeilis að feta nýjar slóðir, því…

Lesa meira

Albina fyrir Albaníu – úrslit Festival i Kenges kunngjörð.

Gleðileg FiK-jól! Það ómuðu jólabjöllur og hljómfögur albanska í Tirana í gærkvöldi þegar Albanir hringdu inn júrójólin með 61. úrslitakvöldi Festivale i Kenges eða…

Lesa meira

Gleðileg Eurovision jól: Úkraína velur lag fyrir Liverpool.

Fyrsta undankeppnin fyrir Eurovision 2023 fór fram í gær og var það Úkraína sem reið á vaðið. Einhverjir gætu verið hissa á því í…

Lesa meira

Miðar á Eurovision 2023 fyrir FÁSES-liða

Mál málanna hjá stjórn FÁSES þessa dagana er aðdáendamiðasalan fyrir aðalkeppni Eurovision í Liverpool 2023! Nú hafa allir FÁSES-liðar sem greiddu…

Lesa meira

Eurovision karaoke FÁSES: Gleðibankinn hefur opnað!

Í kvöld blæs FÁSES til Eurovision karaokes á Kiki kl. 18. Hin eina sanna Agatha P. verður kynnir kvöldsins og…

Lesa meira

Ný stjórn FÁSES kjörin á aðalfundi 2022

Ellefti aðalfundur FÁSES var haldinn á Ölveri fimmtudaginn 15. september sl. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf, svo sem skýrsla stjórnar þar sem farið…

Lesa meira

Ingibjörg Stefánsdóttir fimmtug

Ingibjörg Stefánsdóttir söng- og leikkona fæddist þann 31. ágúst 1972 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Ingibjörg eða Inga eins og hún…

Lesa meira

Sigga Beinteins 60 ára

Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins eins og hún er yfirleitt kölluð, fæddist í Reykjavík 26. júlí 1962 og fagnar því sextugsafmæli sínu í dag….

Lesa meira

Daði Freyr þrítugur

Daði Freyr Pétursson fæddist í Reykjavík fyrir nákvæmlega 30 árum eða þann 30. júní 1992. Sem barn bjó hann lengi í Danmörku en svo…

Lesa meira

Euphoria 10 ára

Það má segja að Eurovisionkeppnin hafi farið á nýjar slóðir árið 2012, en þá var keppnin haldin í Baku í Azerbaijan, öðru nafni Langtíburtistan,…

Lesa meira