Nýjustu færslur

Hatara-páskaegg og Eurovision-verðlaunagripurinn

Ítalía sigraði á Júró-Stiklum FÁSES

Júró-Stiklur FÁSES voru haldnar í Bíó-Paradís þann 12. apríl sl. og á Café Amour á Akureyri þann 9. apríl sl. í sjötta skipti í…

Lesa meira

This is Reykjavík Calling – Stig FÁSES í OGAE Big Poll 2019

Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín…

Lesa meira

Waterloo 45 ára

Þá er komið að því að rifja upp merka Eurovisionkeppni sem var haldin fyrir sléttum 45 árum. Lúxemborgarar treystu sér ekki að halda tvær…

Lesa meira

Oto heldur áfram fyrir Georgíu

Georgíumenn ákváðu að nota Idol-keppnina sína til að ákveða hver fengi farmiðann til Tel Aviv, en það var Oto Nemsadze sem hneppti hnossið. Lagahöfundar…

Lesa meira

Kobi Marimi er fulltrúi Ísraela á heimavelli

Gestgjafarnir frá Ísrael senda hinn 27 ára gamla Kobi Marimi til leiks í Eurovision í ár. Kobi sigraði forkeppnina HaKokhav HaBa L’Eurovizion (“Næsta Eurovision-stjarnan”) þar…

Lesa meira

Zena – litla stríðsprinsessan frá Hvíta-Rússlandi

Hvíta-Rússland tók fyrst þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2004 með hinu ódauðlega My Galileo sem flutt var af Aleksöndru og Konstantin…

Lesa meira

Bláhærð panda fulltrúi Austurríkis í Tel Aviv

Söngkonan, lagahöfundurinn, framleiðandinn, rafpopparinn og hin bláhærða Pænda hefur verið valinn sem flytjandi Austurríkis í Tel Aviv í vor. Það verða stór fótsporin sem…

Lesa meira

Ástaróður frá Serbíu

Fulltrúi Serba í Eurovision í ár er Nevena Božović og flytur hún ellefta framlag Serba í keppninni. Í Serbíu hefur söngvakeppnin Beovizija verið haldin…

Lesa meira

40 ár frá fyrstu keppninni í Ísrael

Eins og flestir ættu að vita verður Eurovisionkeppnin í ár haldin í Ísrael. Í dag eru einmitt 40 ár síðan Ísraelar héldu fyrst Eurovisionkeppnina…

Lesa meira

Fimmtíu ár frá fjórföldum sigri

Í dag er merkisdagur. Það er liðin hálf öld síðan eina Eurovisionkeppnin var haldin sem gaf af sér fleiri en einn sigurvegara. Keppnin var…

Lesa meira

Fimmtánda framlag Moldóvu

Þann 2. mars síðastliðinn, sama dag og við Íslendingar völdum okkar framlag í Eurovision, fór fram keppnin O melodie pentru Europa 2019 í Chișinău…

Lesa meira

Tamara verður stolt Makedóna

Norður-Makedónska ríkissjónvarpið hefur valið Tamöru Todevska til að flytja lagið Proud í Eurovision í Tel Aviv. Tamara er enginn nýgræðingur þegar kemur að tónlist,…

Lesa meira