Söngvakeppnin 2012

Sigurvegari var Greta Salóme og Jónsi með lagið Mundu eftir mér. Skömmu síðar var ákveðið að lagið yrði flutt á ensku í keppninni í Baku undir heitinu Never Forget.

Úrslitakeppnin 11. febrúar 2012

LagFlytjandiNiðurstaða

Aldrei sleppir mérHeiða og Guðrún ÁrnýEkki gefið uppNánar

Höfundur Greta Salóme Stefánsdóttir

HugarróMagni Ásgeirsson3. sætiNánar

Höfundar Sveinn Rúnar Sigurðsson og Þórunn Erna Clausen

Stund með þérRósa Birgitta ÍsfeldEkki gefið uppNánar

Höfundar Sveinn Rúnar Sigurðsson og Þórunn Erna Clausen

HeySimbi og HrútspungarnirEkki gefið uppNánar

Höfundur Magnús Hávarðarson

Hjartað brennurRegína ÓskEkki gefið uppNánar

Höfundar María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Fredrik Randquist, Kristján Hreinsson og Anna Andersson

Stattu uppBlár Ópal2. sætiNánar

Höfundar Ingólfur Þórarinsson og Axel Atlason

Munu eftir mérGreta Salóme og Jónsi1. sætiNánar

Höfundur Greta Salóme Stefánsdóttir

 

Fyrstu undanúrslit 14. janúar 2012

LagFlytjandiNiðurstaða

LeyndarmálÍris HólmÚr leikNánar

Höfundar Sveinn Rúnar Sigurðsson og Þórunn Erna Clausen

Mundu eftir mérGreta Salóme og JónsiÚrslitNánar

Höfundur Greta Salóme Stefánsdóttir

RýtingurFatherz’n’sonzÚr leikNánar

Höfundar Gestur Guðnason og Hallvarður Ásgeirsson

Stattu uppBlár ÓpalÚrslitNánar

Höfundar Ingólfur Þórarinsson og Axel Atlason

Við hjartarót mínHeiða ÓlafsdóttirÚr leikNánar

Höfundur Árni Hjartarson

 

Önnur undanúrslit 21. janúar 2012

LagFlytjandiNiðurstaða

MinningarGuðrún Árný KarlsdóttirÚr leikNánar

Höfundur Valgeir Skagfjörð

Ég kem meðEllert JóhannssonÚr leikNánar

Höfundar Ellert H. Jóhannsson og Mikael Tamar Elíasson

Hjartað brennurRegína ÓskÚrslitNánar

Höfundar María Björk Sverrisdóttir, Marcus Frenell, Fredrik Randquist, Kristján Hreinsson og Anna Andersson

HeySimbi og HrútspungarnirÚrslitNánar

Höfundur Magnús Hávarðarson

Stund með þérRósa Birgitta ÍsfeldWildcardNánar

Höfundar Sveinn Rúnar Sigurðsson og Þórunn Erna Clausen

 

Þriðju undanúrslit 28. janúar 2012

LagFlytjandiNiðurstaða

Eilíf ástHerbert GuðmundssonÚr leikNánar

Höfundar Herbert Guðmundsson, Svanur Herbertsson og Herbert Guðmundsson

HugarróMagni ÁsgeirssonÚrslitNánar

Höfundar Sveinn Rúnar Sigurðsson og Þórunn Erna Clausen

Aldrei sleppir mérGreta Salóme, Heiða og Guðrún ÁrnýÚrslitNánar

Höfundur Greta Salóme Stefánsdóttir

Augun þínSvenni ÞórÚr leikNánar

Höfundar Hilmar Hlíðberg Gunnarsson og Þorsteinn Eggertsson

Aldrei segja aldreiÍris Lind VerudóttirÚr leikNánar

Höfundur Pétur Arnar Kristinsson