Við á FÁSES.is skelltum í örstutta könnun meðal félagsmanna eftir að ljóst var hvaða lönd kepptu í Eurovision í kvöld. Spurt var tveggja spurninga; hvaða lag fólk héldi að myndi vinna á laugardaginn og hvert uppáhaldslagið væri. Rússland vinnur í kvöld samkvæmt 64% svarenda í könnuninni. Í öðru sæti með 10% kemur Ástralía og því […]

Read More »

FÁSES.is settist niður með Ólöfu Erlu úr Grétu-teyminu í Eurovision vikunni og spurði hana spjörunum úr hvernig það kom til að hún endaði í Stokkhólmi í ár. Ólöf hefur starfað í 11 ár á RÚV og kom þannig að Söngvakeppninni og Eurovision en hún starfar nú sjálfstætt. Ólöf Erla hefur m.a. unnið Eurovision kynningarefni fyrir […]

Read More »

Á Eurovision í ár kynna Svíar til sögunnar mestu breytingar sem orðið hafa á 12 stiga kerfinu frá því að það var tekið í notkun árið 1975. Áður gaf hver þjóð 1-8, 10 og 12 stig eftir samanlögðum niðurstöðum úr símakosningum og dómnefndum. Í ár mun hver þjóð hafa úthlutunarvald á tveimur settum af 1-8, 10 og 12 stigum. Annað settið verður miðað við samanlagt […]

Read More »

Samkvæmt venju var aðalfundur OGAE International, regnhlífasamtaka Eurovision aðdáendaklúbba, haldin í dag, föstudaginn fyrir úrslitin. Fundurinn var haldinn á Euroclub og lá ítarleg dagskrá fyrir. Mæting var með eindæmum góð en fulltrúa meira en 40 klúbba sóttur fundinn. Hefðbundin aðalfundarstörf fóru fram þar sem farið var yfir reikninga og skýrslur stjórnar ásamt því að samþykkjar […]

Read More »

Gísla Martein Baldursson þekkja allir íslenskir Eurovision aðdáendur. Við þurfum ekki að telja upp afrek hans í þularboxinu í hinum ýmsu Eurovision höllum en ætlum samt að gera það. Gísli var í Jerúsalem með Selmu 1999, með Einari Ágúst og Telmu í Stokkhólmi 2000, með Two Tricky í Kaupmannahöfn árið 2001, með Birgittu í Riga […]

Read More »

Evrópa er suðupottur ólíkra menningarheima og eru tungumál þar engu undanskilin. Af því tilefni ætlum við að fara aðeins yfir nokkur tungumál sem hafa heyrst í Eurovision sem ekki eru beinlínis þau algengustu í álfunni. Lúxembúrgíska (Luxembourgish) Lúxembúrgíska er töluð, eins og nafnið gefur til kynna, í Lúxemborg. Tungumálið er móðurmál þeirra í Lúxemborg en […]

Read More »

Partývakt FÁSES skellti sér í opnunarpartý Eurovision á Eurclub síðasta sunnudagskvöld. Þar tróðu upp hin búlgarska Poli Genova og hin austuríska Zoë á stóra sviðinu og Christer Björkman og Krista Siegfrids slógu um sig á dansgólfinu með spænskum flamengo-sporum. Partývakt FÁSES ætlaði að skella sér í Eurovision karaoke en allt kom fyrir ekki – ekkert var […]

Read More »

Eins og síðustu ár er ekki slegið slöku við í partýhaldinu hér í Eurovisionlandinu. FÁSES skellti sér í Norræna partýið sem haldið var á Euroclub hér í Stokkhólmi síðasta föstudag. Þar var boðið upp á frábæra smárétti frá hverju Norðurlandanna fyrir sig. Okkur fannst nú íslenski þorskurinn marenaður í Ákavíti bestur – gæti verið þjóðerniskenndin, […]

Read More »

FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár.  Sérfræðingar Inför Eurovision Song Contest Sænska sjónvarpið stendur alltaf fyrir sérfræðingaþætti um Eurovision ár hvert eins og Eurovision aðdáendum ætti að vera vel kunnugt um. Í ár leiddi Christer Björkman þáttinn og fékk til sín Eurovision stjörnurnar Helena […]

Read More »

Júró-Gróan er mætt til Stokkhólms og OMG hvað hún er sjúkt peppuð fyrir þessari júró-vertíð! Þrálátur og hávær orðrómur er uppi um að Ira Losco aðalsöngkona Maltverja sé ólétt. Ekki verður annað sagt en að búningur Iru á fyrstu æfingu Möltu fyrr í vikunni hafi ýtt undir þann orðróm (frekar óklæðileg flík að mati Gróunnar […]

Read More »

FÁSES.is settist niður með Gretu Salóme eftir aðra æfingu hennar hér í Globen höllinni í Stokkhólmi. Æfingin gekk eins og í sögu – var algjör sleggja réttara sagt. Við vorum stödd inni í höllina meðan Greta æfði og var sérstaklega gaman að vera vitni að því að viðstaddir blaðamenn og aðdáendur klöppuðu og flautuðu fyrir […]

Read More »