Fyrir ári síðan héldu FÁSES í samstarfi við Kex Hostel Eurovision hátíð í skugga samkomutakmarkana og heimsfaraldurs þar sem gleðin og hamingjan skein af hverju andliti! Eurovision aðdáendurnir og FÁSES-liðarnir Guðný Matthíasdóttir og Róbert Hallbergsson ætla í samvinnu við Kex Hostel að endurtaka leikinn og eru búin að skipuleggja samáhorf á Eurovision. Á barnum verður tilboð á […]

Read More »

Það er klassík hjá vinahópum og vinnustöðum að skella saman í skemmtilegan Eurovision leik eins og veðbanka eða vínpott. Við á fases.is bjuggum til Eurovision leik sem er einfaldur og spennandi þar sem er hægt að spila upp á vín, snakk, nammi eða bjór eftir því hvað hentar hópnum. Fyrst þarf að byrja á að ákveða hvað […]

Read More »

Partývakt FÁSES.is hefur aldeilis mátt hafa sig alla við að fylgja eftir fjörinu í Lissabon! Hér úir allt og grúir af partýþyrstum Eurovision aðdáendum og ekki úr vegi að lesa yfir kreditkortafærslurnar og skoða símamyndirnar til að sjá hvar besta partýið var. Fyrir fyrri undankeppni Eurovision síðastliðinn þriðjudag stóðu Flosi Jón Ófeigsson, formaður FÁSES og Gili […]

Read More »

Það eru stífar vaktir hér í Eurovision í Lissabon og Partývaktin má hafa sig alla við að fygjast með öllu sem er að gerast. Partý gærkveldsins var stóra ísraelska partýið sem er árlegur viðburður og var það nú haldið á risastórum klúbbi sem heitir Capitólio. Langa röðin í partýið var ágætur fyrirborði um það sem […]

Read More »

Í gær komu Norðurlöndin fram í Eurovision þorpinu á Terreiro do Paçohér torginu í miðbæ Lissabon. Ari Ólafsson tók eitt erindi úr sigurlagi Portúgals Amor Pelos Dois, við mikla hrifningu heimamanna sem voru viðstaddir, svo tók Ari líka lagið sitt Our Choice. Við þetta tækifæri komu einnig fram Rasmussen frá Danmörku, Alexander Rybak frá Noregi, […]

Read More »

Partývakt FÁSES skellti sér í opnunarpartý Eurovision á Eurclub síðasta sunnudagskvöld. Þar tróðu upp hin búlgarska Poli Genova og hin austuríska Zoë á stóra sviðinu og Christer Björkman og Krista Siegfrids slógu um sig á dansgólfinu með spænskum flamengo-sporum. Partývakt FÁSES ætlaði að skella sér í Eurovision karaoke en allt kom fyrir ekki – ekkert var […]

Read More »

Eins og síðustu ár er ekki slegið slöku við í partýhaldinu hér í Eurovisionlandinu. FÁSES skellti sér í Norræna partýið sem haldið var á Euroclub hér í Stokkhólmi síðasta föstudag. Þar var boðið upp á frábæra smárétti frá hverju Norðurlandanna fyrir sig. Okkur fannst nú íslenski þorskurinn marenaður í Ákavíti bestur – gæti verið þjóðerniskenndin, […]

Read More »

Það er brjálað að gera á Partývakt FÁSES og þá er ekki annað að gera en að skella í troðfullan pistil. Partývaktin mætti að sjálfsögðu í opnunarpartý Eurovision á Euroclub síðasta sunnudag. Euroclub í ár er haldið á Ottakringer Brewery (partývaktin kann að meta alla góða bjórinn!). Það segir sitthvað um stærðina á klúbbnum að menn […]

Read More »

Partývaktin er mætt á Vínarvaktina svo lesendur FÁSES.is geta tekið gleði sína. Fyrsta partý vertíðarinnar var hið alræmda norræna partý: Nordic Night Party. Reyndar villtist partývaktin fyrst á annan næturklúbb þar sem San Marínó var með sitt partý. Sem betur fer rötuðum við til baka því San Marínó ungliðarnir sungu víst mörg, mörg, mörg lög (og […]

Read More »

Eftir að ljóst var að Pollapönk komst áfram á þriðjudagskvöldið gat Partývakt FÁSES.is ekki vikið sér undan því að kíkja við á Euroclub. Þar var hin finnska Krista Siegfrids að syngja sín vinsælustu lög á aðalsviðinu. Allt í einu birtist fjöldinn allur af hvítklæddu fólki á sviðinu og tveir herramenn klæddir norskum þjóðbúningum fylgdu í […]

Read More »

Fyrir þá sem ekki hafa nein sérstök plön fyrir seinni undankeppnina þá mun Bíó Paradís sýna beint frá henni á bíótjaldi í einum af sölum sínum. Þetta var reynt á fyrri undankeppninni á þriðjudaginn og gekk að sögn aðstandenda ljómandi vel og var að þeirra sögn það næstbesta á eftir því að vera í salnum […]

Read More »

Partývakt FÁSES.is lét ekki sitt eftir liggja í gær í partýstandinu enda var búið að bjóða í fjöldann allann af partýum þetta mánudagskvöldið. Við byrjuðum á því að detta óvart inn í lagahöfundapartý á Euroclub þar sem allir helstu höfundar Melifestivalen og Melodi Grand Prix voru á staðnum. Partývaktin var sérdeilis ánægð með fínu veitingarnar […]

Read More »