Það fór svo að Ítalía með Måneskin og lagið „Zitti E Buoni“ vann Eurovision 2021 með alls 524 stigum. Mánaskinið var í fjórða sæti dómnefnda en burstaði símakosningu meðal almennings með stæl. Glæsilegur sigur fyrir eina af stóru fimmunum sem setti sjálfa keppnina á fót. Þetta er þriðji sigur Ítalíu, sá fyrsti að sjálfsögðu 1964 með laginu […]

Read More »

Árið 2019 var þema keppninnar klárlega pólitík í Eurovision. Allir Eurovisionaðdáendur sökktu sér ofan í dæmi úr júrósögunni sem mátti setja pólitískt spurningarmerki við. Flestir þeirra komust síðan að þeirri niðurstöðu að vissulega sé pólitík mikil áhrifavaldur í þessari glyskeppni en það skiptir bara máli hvers konar pólitík. Hatari frá Íslandi veifaði palestínskum fána í […]

Read More »

Þar sem Daði og Gagnamagnið brilleruðu algjörlega á blaðamannafundum hópsins getum við ekki annað en deilt upptökum af þeim með lesendum. Hitt og heilsað með Daða og Gagnamagninu 10. maí sl. Meet & Greet Iceland from Eurovision Song Contest 2021 on Vimeo. Blaðamannafundur Daða og Gagnamagnsins 13. maí sl. Press conference Iceland from Eurovision Song […]

Read More »

Síðan 1999, þegar ný tungumálaregla gerði þjóðum kleift að syngja á hvaða tungumáli sem er var komið á, hafa einungis tvö sigurlög Eurovision verið flutt alfarið á öðru tungumáli en ensku og tvö innihaldið textabúta á öðru tungumáli en ensku. Auk þess hefur meirihluti framlaga hvert ár síðan þá verið á hinni útbreiddu ensku. Alltaf er […]

Read More »

Það er klassík hjá vinahópum og vinnustöðum að skella saman í skemmtilegan Eurovision leik eins og veðbanka eða vínpott. Við á fases.is bjuggum til Eurovision leik sem er einfaldur og spennandi þar sem er hægt að spila upp á vín, snakk, nammi eða bjór eftir því hvað hentar hópnum. Fyrst þarf að byrja á að ákveða hvað […]

Read More »

Eurovision-vikan er loksins komin eftir óvanalega langa bið. Þótt Eurovision sé nú haldið með öðru sniði og fáir áhorfendum í salnum í Rotterdam blæs FÁSES til heljarinnar Eurovision-viku í samvinnu við Kex hostel. Dagskráin er þétt og nóg í boði fyrir Eurovision-þyrsta aðdáendur. ATH: Nauðsynlegt er að skrá sig á þá viðburði sem áhugi er á að […]

Read More »

Þessi laugardagsmorgun byrjaði með látum í Rotterdam þegar ítalska hljómsveitin Måneskin átti frábæra æfingu og þau daðra við fyrsta sætið í veðbönkum eftir hana. Mætt eru á fundinn söngvarinn Damiano David, Victoria De Angelis bassaleikari, Thomas Raggi gítarleikari og Ethan Torchio trymbill, ásamt öðrum fulltrúum sendinefndarinnar.  Af hljómsveitarmeðlimum voru það aðallega Damiano og Victoria sem sátu […]

Read More »

Eurovisionkeppnin árið 2011 fór fram í Espirit Arena í Düsseldorf 10, 12. og 14. maí. Lokakvöldið var því fyrir akkúrat 10 árum í dag. Kynnar voru Anke Engeleke, Judith Rakers og Stefan Raab. Stefan var ekki að koma að Eurovision í fyrsta sinn. Hann var höfundur og hljómsveitastjóri lagsins Guildo hat euch lieb árið 1998, […]

Read More »