Hatari fengu sitt annað æfingarennsli í dag og var það mat fulltrúa FÁSES sem og annarra Eurovision bloggara í Tel Aviv að æfingin hafi verið einstaklega vel heppnuð. Trommugimpið hafði losað sig við klappstýrusvipurnar og hamar kominn í þeirra stað. Klemens tók mjaðmahnykkina sína af stakri snilld og söng falsettuna betur en nokkru sinni áður. […]

Read More »

Í dag eru 9 dagar í úrslit Eurovision og fyrstu þjóðirnar sem keppa í undanúrslitum 14. maí stíga á sinni annarri æfingu. Dagurinn er þéttskipaður og munu 15 lönd prófa sviðið aftur í dag. Æfingin í dag er mjög mikilvæg fyrir sendinefndirnar því eftir hana er ekki hægt að breyta neinu og myndvinnslan og ljósin […]

Read More »

Júró-Gróa er mætt til Tel Aviv og er að sjálfsögðu á fullu í að snapa slúður hér í borginni milli þess sem hún fær sér hanastél á ströndinni (eitthvað sem fréttaritarar FÁSES.is hafa ekki tíma í). Gróa er búin að finna út að finnska og íslenska sendinefndin búa á sama hótelinu. Gróa mætti að sjálfsögðu […]

Read More »

Eurovision er eins og Pringles, einu sinni smakkað þú getur ekki hætt! Þessari uppáhalds söngvakeppni Evrópubúa og Ástrala fylgir ákveðin fíkn og keppast sömu einstaklingar stundum ár eftir ár við það að komast á stóra Eurovision sviðið. Og mörg þeirra sem komast þangað á endanum fá ekki nóg við eitt skipti heldur vilja koma aftur og aftur. […]

Read More »

Í dag æfa Króatar, Matverjar, Litháar, Rússar, Albanir, Norðmenn, Hollendingar, Norður-Makedónar og Aserar. Fréttaritarar FÁSES.is munu að sjálfsögðu fylgjast með blaðamannafundunum á eftir æfingunum og segja frá því helsta sem fram kemur. Fréttin verður uppfærð eftir því sem blaðamannafundum vindur fram. Roko frá Króatíu Roko er með dansarana sína með sér á fundinum og talar […]

Read More »

Þá er komið fjórða degi æfinga í Expóhöllinni og í dag æfa löndin sem eru í seinni hluta seinni undankeppninni. Í dag æfa Króatía, Malta, Litháen, Rússland, Albanía, Noregur, Holland, Norðu-Makedónía og Aserbaídjan. Færslan verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram í dag.  Roko frá Króatíu Roko byrjar lagið liggjandi á gólfinu og grafíkin […]

Read More »

Við höldum áfram afmælisumfjöllun FÁSES þar sem stiklað er yfir Eurovision söguna í stórum dráttum. Nú er reyndar komið að þeirri keppni sem flestir Íslendingar vilja gleyma, en það eru heil 30 ár síðan keppnin fór fram í Sviss í kjölfar sigurs Celine Dion árið 1988. Allt í lagi, við fengum smávegis núll stig en […]

Read More »

Það er þriðji dagur æfinga í blaðamannahöllinni og nú er komið að löndunum í annarri undankeppninni 16. maí að taka sviðið. Í dag æfa Armenía, Írland, Moldóva, Sviss, Lettland, Rúmenía, Danmörk, Svíþjóð og Austurríki. Hér í höllinni er menn spenntastir fyrir að sjá Sviss og Svíþjóð enda eru þeir í topp 5 í veðbönkum. Fréttin […]

Read More »

Eins og búast mátti við gekk fyrsta æfing Hatara samkvæmt áætlun. Pýróið og grafíkin komu vel út. Fundastjóri blaðamannafundarins var æst í að fá listamennina í Hatara til að brosa sem gekk svona upp og ofan. Klemens skaut á fundarstjóra að hún hafi greinilega valið að vera þægilega klædd umfram stíl. Klæðnaður Hatara er að […]

Read More »