
Hollendingar voru tiltölulega nýbúnir að halda Eurovisionkeppnina 1958 og treystu sér ekki til þess aftur í bili eftir sigurinn 1959. Bretar tóku það því að sér árið 1960. Keppnin fór fram í London í Royal Festival Hall þann 29. mars 1960 eða fyrir nákvæmlega 60 árum í dag. Það er því kjörið tækifæri að rifja […]