Þrátt fyrir að Júró-Gróa komist hvorki lönd né strönd í ár og sé í hálfgerðri sóttkví heima hjá sér í Garðabænum, þá lætur hún það ekki aftra sér í að fylgjast með slúðrinu. Með hjálp tölvutækninnar getur hún fylgst vel með hvað er að gerast í Eurovision heiminum og er í beinu sambandi við alla […]

Read More »

Góðan daginn! Litlar hreyfingar urðu á veðbönkum í gær. Það hefði ekki komið á óvart ef Rússland hefði færst ofar og Svíþjóð neðar. En staðan er nokkuð óbreytt. Sjáum svo hvað dagurinn í dag hefur í för með sér. Þessi grein verður uppfærð í dag eftir því sem blaðamannfundum framvindur. Fyrst á blaðamannafund á þessum […]

Read More »

  Síðust á blaðamannafundi í dag er Lesley Roy frá Írlandi. Maps-atriðið er sviðsett í skógi og er talsvert tæknilegt. Þau höfðu fólkið heima í huga við sviðsetninguna og er atriðið búið til fyrir sjónvarp. Eins og það geti snert atriðið og var líka lögð áhersla á að það væri öðruvísi. Hún var nokkuð ánægð […]

Read More »

Það var líf og fjör þegar 36. Eurovisionkeppnin fór fram í Studio 15 di Cinecittà í Róm 4. maí 1991, eða fyrir nákvæmlega 30 árum í dag. Það var lögð áhersla á  öryggismál vegna Persaflóastríðsins sem þá var í gangi. En að mörgu leyti virkaði keppnin óskipulögð. Kynnar voru ítölsku sigurvegararnir, Gigliola Cinquetti og Toto […]

Read More »

Eurovisionkeppni númer 26 var haldin í RDS Simmonscourt Ballsbridge í Dublin þann 4. apríl 1981 eða fyrir nákvæmlega 40 árum í dag. Kynnir var Doireann Ní Bhriain og sjálfur Noel Kelehan stjórnaði hljómsveitinni. Tuttugu þjóðir tóku þátt, alveg eins og árið 1978. Í Eurovisionvikunni fyrir keppni var sýnt myndband frá undirbúningi hennar og mögulega er […]

Read More »

Fyrir miðri mynd eru Dana Rosemary Scallon sem vann árið áður og Séverine sigurvergari Eurovision 1971 Eftir mikla velgegni Eurovisionlaganna árið 1970 bættust alls sex lönd í hóp þátttakenda Eurovision árið 1971, þar á meðal Malta í fyrsta skiptið. Malta varð í síðasta sæti eins og svo sem fleiri í fyrstu tilraun, en engin önnur þjóð […]

Read More »

Síðustu ár hafa Eurovision aðdáendur verið látnir bíða með öndina í hálsinum varðandi val Rússa á framlagi þeirra. Árið í ár var engin undantekning og náðu Rússarnir meira að segja að hækka spennustigið meira en vanalega. Margir aðdáendur óskuðu eftir því að hljómsveitin Little Big, sem átti að keppa fyrir hönd Rússlands í fyrra með lagið […]

Read More »

Glæstar Eurovisionvonir voru bundnar við hina búlgörsku Victoriu í fyrra og söngkonan var í efstu sætum veðbanka, ásamt Íslandi og Litháen, áður en keppninni var aflýst í fyrra. Þá ætlaði að Victoria að flytja framlagið “Tears Getting Sober” og júróaðdáendur voru agalega spenntir að þjóð sem aldrei hefði unnið Eurovision ætti séns (fyrir utan að […]

Read More »

Söngkonan Roxen eða Larisa Roxana Giurgiu eins og hún heitir, var valin til að syngja nokkur lög í Selecția Națională sem var undankeppni Eurovision árið 2020. Þar var valið lagið Alcohol You til að vera Eurovisionlag Rúmena 2020. En það fór eins og það fór. En það var ákveðið að Roxen fengi annað tækifæri og […]

Read More »

Ef að þið hélduð eitt augnablik að Supernovastjarnan Samanta Tina væri eitthvað að slaka á, þá er það alrangt hjá ykkur! Hún er mætt í partýið og nú stefnir hún ekki bara til Rotterdam, heldur alla leið til tunglsins…þannig lagað séð.

Read More »