Þegar sólin er lágt á lofti hér á Íslandi fær maður oft skerandi dagsbirtuna í augun og getur þá verið erfitt að aka bíl. Það er aftur ekki það sem hollenska framlagið í ár, Burning Daylight, er um heldur miklu fremur um að átta sig á að þegar dagarnir líða hjá á hamstrahjólinu er oft […]

Read More »