Ritstjórn FÁSES er búin að þurrka stírurnar úr augunum og skola seinastu svitadropana af sér eftir epíska Söngvakeppnishelgi og nú höldum við áfram að fjalla um keppinauta Diljár í Liverpool . Að þessu sinni kíkjum við í heimsókn til hins ægifagra Deutchland en þar skildi goth metal sveitin Lord of the Lost eftir sig glitrandi […]

Read More »