Finnar buðu upp á eina skemmtilegustu undankeppni þessa Eurovision árs, ef ekki sögunnar. Sjö lög kepptu til úrslita í Uuden Musiiki Kilpailu og varla hægt að segja annað en öll þeirra hefðu sómað sér vel á stóra sviðinu í Liverpool. Það var hins vegar rapparinn og söngvarinn Käärijä sem stóð uppi sem sigurvegari með lag sitt „Cha Cha Cha“. Verður […]

Read More »

Undankeppni Finna fyrir Eurovision, Uuden Musiikin Kilpailu 2022 eða UMK, fór fram á laugardagskvöldið. Það voru engar forkeppnir, aðeins eitt kvöld og sjö lög kepptu til úrslita um miðann á stóru keppnina í Tórínó. Hljómsveitin Blind Channel opnaði keppnina með trukki og dýfu. Þeir fluttu lagið Dark Side sem þeir fóru með til Rotterdam í […]

Read More »

Það var sko aldeilis mikið í gangi laugardaginn 20. febrúar, því þá fóru fram þrjár úrslitakeppnir og tvær undanúrslitakeppnir í Evrópu. Norðmenn, Spánverjar og Finnar völdu sín framlög til Eurovision og nú ætlum við aðeins að renna yfir hina epísku forkeppni Uuden Musiiki Kilpailu eða UMK hjá frændum okkar Finnum.

Read More »

Hin heittelskaða finnska undankeppni UMK eða Uuden Musikiin Kilpailu, var endurvakin í ár, eftir að hafa legið í nettum dvala síðan 2017 og gladdi það ótalmarga aðdáendur, enda hefur UMK verið ein skemmtilegasta forkeppnin hin síðari ár og gefið okkur óendanlega marga gullmola í gegnum tíðina. Finnar, líkt og við Íslendingar eru taldir til Norðurlandaþjóðanna, […]

Read More »

Eins og dyggir lesendur FÁSES.is vita var EDM snillingurinn Darude (borið fram Darúd) valinn til að fara til Tel Aviv fyrir hönd Finna þetta árið. Um síðustu helgi fór undankeppnin þeirra UMK fram þar sem valið var milli þriggja laga sem framlag Finnlands í Tel Aviv. Ekkert vantaði upp á glæsilega umgjörð UMK eins og síðustu […]

Read More »

Sami háttur verður hafður á UMK (Uuden Musiikin Kilpailu = Ný Tónlistarsamkeppni) í Finnlandi í ár og á því síðasta. Valinn hefur verið einn flytjandi, Ville Virtanen betur þekktur sem Darude, sem mun flytja þrjú lög sem valið mun standa um að senda til Tel Aviv. Óbreytt fyrirkomulag á UMK kemur kannski eilítið á óvart […]

Read More »

Síðasta haust tilkynnti finnska ríkissjónvarpið, YLE, að hin þrítuga Saara Aalto hefði verið valin til að vera fulltrúi Finna í Eurovision 2018. Saara þessi er nokkuð þekkt meðal Eurovision aðdáenda. Hún hefur tvisvar sinnum lent í öðru sæti Uuden Musiikin Kilpailu (UMK), undankeppni þeirra Finna. Fyrst árið 2011 með lagið Blessed with Love og síðan […]

Read More »

Síðasta haust tilkynnti YLE, finnska ríkissjónvarpið, að þau hefðu valið hina þrítugu Söru Aalto til að vera fulltrúi Finna í Eurovision 2018. Saara þessi er nokkuð þekkt meðal Eurovision aðdáenda. Hún hefur tvisvar sinnum lent í öðru sæti  Uuden Musiikin Kilpailu (UMK), undankeppni þeirra Finna. Fyrst árið 2011 með lagið Blessed with Love og síðan […]

Read More »