Úrslit Etapa națională 2023, söngvakeppni Moldóvu fyrir Eurovision, fór fram laugardagskvöldið 4. mars síðastliðinn í Chișinău. Áður hafði farið fram forval, en það var laugardagskvöldið 28. janúar. Þrjátíu lög tóku þátt í forvalinu en það voru svo tíu lög sem tóku þátt í lokakeppninni. Úrslit réðust til helminga með netkosningu almennings og fimm manna fagdómnefnd. […]

Read More »

Þann 2. mars síðastliðinn, sama dag og við Íslendingar völdum okkar framlag í Eurovision, fór fram keppnin O melodie pentru Europa 2019 í Chișinău höfuðborg Moldóvu. Sigurvegarinn var Anna Odobescu með lagið Stay. Lagið var valið með jafn miklu vægi símakosningar og dómnefndar. Hér er um að ræða nokkuð hefðbundna ástarkraftballöðu. Lagið er eftir Georgious […]

Read More »