Bretar eru orðnir alveg mökkleiðir á ömurlegu gengi sínu í Eurovision undanfarin ár, og fengu alveg upp í kok í fyrra þegar þeir höfðu nákvæmlega ekki neitt upp úr krafsinu eftir símakosninguna… aftur. BBC fór í mikla naflaskoðun í framhaldinu og nú er bara aldrei að vita nema þeir hafi loksins fundið langþráð gullfræ. Það […]

Read More »

Fyrrum stórveldinu Bretlandi hefur ekki gengið neitt sérlega vel í Eurovison seinustu árin, eða öllu heldur áratugina. 24 ár eru síðan Katarina & The Waves hirtu keppnina til Birmingham og marga er farið að þyrsta í velgengni Breta aftur.  Það er spurning hvort ljúflingsbangsinn og söngvarinn James Newman verði við þeim óskum í ár.

Read More »