Eftir að hafa mistekist að komast í úrslit í Eurovision í fyrra hafa Ísraelar dregið fram stóru byssurnar og senda eina af sínum allra skærustu stjörnum, Noa Kirel, með lagið Unicorn. Noa er 21 árs gömul en hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar átt glæstan feril. Hún var einungis 14 ára gömul þegar hún sló […]

Read More »