Eftir að hafa mistekist að komast í úrslit í Eurovision í fyrra hafa Ísraelar dregið fram stóru byssurnar og senda eina af sínum allra skærustu stjörnum, Noa Kirel, með lagið Unicorn. Noa er 21 árs gömul en hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar átt glæstan feril. Hún var einungis 14 ára gömul þegar hún sló […]

Read More »

Gestgjafarnir frá Ísrael senda hinn 27 ára gamla Kobi Marimi til leiks í Eurovision í ár. Kobi sigraði forkeppnina HaKokhav HaBa L’Eurovizion (“Næsta Eurovision-stjarnan”) þar sem að 105 söngvarar kepptust um að verða fulltrúi Ísraels í Eurovision. Kobi Marimi datt reyndar út úr keppninni en komst aftur inn í úrslitin á eitt lag enn spjaldinu (“wild card”). […]

Read More »

Blaðamannahöllin í Lissabon

Það er þétt dagskrá hjá þátttakendum í dag. Dagurinn hjá keppendum hófst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu löngum fundi í áhorfsherberginu. Að honum loknum er fundur með smink […]

Read More »