Hvít-Rússneska sjónvarpið fékk send 95 lög til þátttöku í undankeppnina fyrir Eurovision 2020. 49 var boðið í prufu þar sem sérfræðingadómnefnd valdi 12 til að keppa til úrslita í sjónvarpi. Sigurvegarinn var valinn með atkvæðum sérfræðingadómnefndar til helmings við atkvæði almennings. Meðal sérfræðinganna voru Dmitry Koldun, sem lenti í sjötta sæti með lagið Work Your Magic árið […]
Tag: Hvíta-Rússland
Hvíta-Rússland tók fyrst þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2004 með hinu ódauðlega My Galileo sem flutt var af Aleksöndru og Konstantin á svo ódauðlegan hátt. Þeir hafa síðan þá lagt mikla áherslu á að taka alltaf þátt í keppninni en ekkert sérstaklega velt sér upp úr því hvort lögin séu góð eða lagaflytjendurnir geti […]
Það er þétt dagskrá hjá þátttakendum í dag. Dagurinn hjá keppendum hófst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu löngum fundi í áhorfsherberginu. Að honum loknum er fundur með smink […]