Það er nokkuð ljóst að rokkið deyr aldrei eins og Måneskin og Blind Channel sýndu og sönnuðu í fyrra. Og eins og alltaf, þegar ákveðin tónlistartegund vinnur Eurovision, er alltaf slangur af lögum í sama stíl árið eftir. Búlgarir ætla allavega að reyna að feta í fótspor sigurvegarana í fyrra og mæta með grjóthart og […]

Read More »

Nýtt ár, nýr áratugur og síðast en ekki síst, glæný júróvertíð, vúhú!! Við erum að vísu (flest) ennþá í í smá Hatara vímu, enda ekki annað hægt, en það er komið að því að gíra sig almennilega upp fyrir Rotterdam og undirbúa sig fyrir flóðbylgjuna af nýjum lögum, nýjum uppáhöldum og 2020 partýútgáfunni af Eurovision. […]

Read More »

Blaðamannahöllin í Lissabon

Það er þétt dagskrá hjá þátttakendum í dag. Dagurinn hjá keppendum hófst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu löngum fundi í áhorfsherberginu. Að honum loknum er fundur með smink […]

Read More »