Tékkar gerðu gott mót í Tórínó í fyrra þegar We Are Domi flugu upp úr undankeppninni og fluttu lagið Lights Off í úrslitum Eurovision og þakið ætlaði bókstaflega að rifna af PalaOlimpico höllinni. Þau lentu reyndar bara í 22. sæti en það er greinilega margt að malla í júrólandinu Tékklandi. Þann 30. nóvember sl. héldu […]

Read More »

Ó, elsku Júróárið er LOKSINS runnið upp með öllum sínum dásamlegu viðburðum og nýjum lögum í minningarbankana okkar. Keppnin í Rotterdam fór fram úr okkar björtustu vonum (svona að mestu leyti) því Ísland náði 4. sæti og við erum á leiðinni til Ítalíu. En nýtt ár, ný lög og aldrei þessu vant voru það ekki […]

Read More »

Blaðamannahöllin í Lissabon

Það er þétt dagskrá hjá þátttakendum í dag. Dagurinn hjá keppendum hófst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu löngum fundi í áhorfsherberginu. Að honum loknum er fundur með smink […]

Read More »