Nýtt ár, nýr áratugur og síðast en ekki síst, glæný júróvertíð, vúhú!! Við erum að vísu (flest) ennþá í í smá Hatara vímu, enda ekki annað hægt, en það er komið að því að gíra sig almennilega upp fyrir Rotterdam og undirbúa sig fyrir flóðbylgjuna af nýjum lögum, nýjum uppáhöldum og 2020 partýútgáfunni af Eurovision. […]

Read More »

Kýpverjar komu, sáu og sigruðu næstum því þegar hin sjóðheita og seiðandi Eleni Foureira kom litlu eyþjóðinni alla leið í annað sætið í Lissabon í fyrra með laginu “Fuego“. Kýpur á ansi margt sameiginlegt með okkur Íslendingum í Eurovision. Báðar þjóðir hafa verið með í meira en 30 ár, án þess að takast að landa […]

Read More »