FÁSES-liðar, sem og allir og amma þeirra í Evrópu og Ástralíu eru í óða önn að pakka niður fyrir ferðina til Liverpool og ekki úr vegi að taka smá pásu frá því að flokka sokka og kíkja á hvað Kákasuskrúttin í Georgíu ætla að bjóða okkur upp á í ár, en það verður söngkonan Iru […]

Read More »

Georgía er eitt af skemmtilegri löndunum sem taka þátt í Eurovision, að öllum öðrum ólöstuðum. Georgíumenn og konur hafa haft einstakt lag á að bjóða alltaf upp á mismunandi stíla og tónlistarstefnur, frá því landið tók fyrst þátt árið 2007. Stundum hafa þeir slegið feilnótur, enda annað óeðlilegt, en oftast hafa þeir komið með skemmtilegar […]

Read More »

Nýtt ár, nýr áratugur og síðast en ekki síst, glæný júróvertíð, vúhú!! Við erum að vísu (flest) ennþá í í smá Hatara vímu, enda ekki annað hægt, en það er komið að því að gíra sig almennilega upp fyrir Rotterdam og undirbúa sig fyrir flóðbylgjuna af nýjum lögum, nýjum uppáhöldum og 2020 partýútgáfunni af Eurovision. […]

Read More »

Georgíumenn ákváðu að nota Idol-keppnina sína til að ákveða hver fengi farmiðann til Tel Aviv, en það var Oto Nemsadze sem hneppti hnossið. Lagahöfundar hvaðanæva úr heiminum gátu sent inn lög og sjö manna nefnd georgíska sjónvarpsins ákvað hvaða þrjú lög komu til greina af þeim rúmlega 200 sem bárust. Þeir fjórir söngvarar sem voru […]

Read More »