Gleðileg FiK-jól! Það ómuðu jólabjöllur og hljómfögur albanska í Tirana í gærkvöldi þegar Albanir hringdu inn júrójólin með 61. úrslitakvöldi Festivale i Kenges eða bara FiK eins og hún kallast í stuttu máli og vakti þetta sannkallaðan jólaanda í sálum júróþyrstra aðdáenda. 26 lög hófu leik og eftir tvær undankeppnir sem haldnar voru 19. og […]

Read More »

Venjulega koma Albanir með jólin til júróþyrstra aðdáenda á vesturhvelinu, en það bar til um þessar mundir að albanska sjónvarpið ákvað að halda Festival i Kenges, eða FiK eins og við þekkjum hana, þann 28. desember, en ekki daginn fyrir Þorlák eins og undanfarin ár. Allt í lagi, við erum alveg róleg. Fínt að fá […]

Read More »

Þá er leiðinda gámabruninn sem árið 2020 var, á enda. Við ætlum ekki einu sinni að tala um hversu mikið ógeð það ár var og segjum því eins og þau í Áramótaskaupinu: “2020 má fokka sér!” Nú er komið nýtt ár og búið að fullvissa lýðinn um að Eurovision 2021 fari fram í Rotterdam í […]

Read More »

Nýtt ár, nýr áratugur og síðast en ekki síst, glæný júróvertíð, vúhú!! Við erum að vísu (flest) ennþá í í smá Hatara vímu, enda ekki annað hægt, en það er komið að því að gíra sig almennilega upp fyrir Rotterdam og undirbúa sig fyrir flóðbylgjuna af nýjum lögum, nýjum uppáhöldum og 2020 partýútgáfunni af Eurovision. […]

Read More »

Hvað haldiði. Það er bara dottin á önnur júróvertíð eftir (að margra mati) langa bið. Forkeppnirnar eru á blússandi siglingu víðs vegar um Evrópu og á næstu 6-8 vikum munu framlög þjóðanna hrúgast inn hvert á eftir öðru. En við erum nú þegar komin með tvö af þeim 43 lögum sem munu bítast um sigurinn […]

Read More »