Flæmski ríkismiðillinn VRT ber ábyrgð á valinu í ár fyrir Belga en ríkismiðlanir tveir skiptast á að velja Eurovision framlag Eurovision. Það er tríóið Hooverphonics sem fer fyrir hönd Belga í Rotterdam. Hooverphonics, eins og áður hefur komið fram hjá FÁSES.is, eru búin að vera til síðan 1995 en mannabreytingar hafa verið gerðar innan bandsins tvisvar sinnum. […]

Read More »

Í gær var 60. útgáfan af Melodifestivalen haldin í Friends Arena í Stokkhólmi frammi fyrir um það bil 30 þúsund áhorfendum og 3,5 milljónum sjónvarpsáhorfenda. Þetta er svo sannarlega hápunkturinn í sjónvarpsdagskrá Svíanna því þeir eru trylltir í Mellóið sitt – meira að segja meira heldur en í Eurovision! Aðdragandi að þessari úrslitakeppni í gær var […]

Read More »

Melodifestivalen

Hvað þarftu bráðnauðsynlega að vita um Melodifestivalen og hvað þarftu alls ekki að vita en er rosalega gaman að vita? Melodifestivalen er stundum kallað Melló eða Melfest. Fjórar undankeppnir voru haldnar víðsvegar um landið, í Linköping, Gautaborg, Luleå og Malmö. Tvö lög fóru beint áfram í úrslit úr hverri undankeppni en tvö lög úr hverri […]

Read More »

Það er búið að vera fremur dapurt yfir gengi Króatíu undanfarin ár. Seinast mörðu þeir það upp úr undankeppninni þegar tvískipti persónuleikinn Jacques Houdek fór í dúett við sjálfan sig í Kænugarði 2017. Hann gerði svo sem ekki gott mót eftir að í aðalkeppnina var komið. Króatar eru búnir að vera með í Eurovision sem […]

Read More »

“Það er ekkert að marka þessa veðbanka. Okkur er nú alltaf spáð góðu gengi á hverju ári.” Nú þegar Ísland trónir á toppi veðbankanna með hæstu vinningslíkur, sem íslenskt lag hefur nokkru sinni haft, er vinsælt meðal almennings að slengja fram yfirlýsingum eins og þeirri hér að ofan. Hvort þetta er einhver tilraun þjóðarsálarinnar til […]

Read More »

Þegar Óskarsverðlaunin voru veitt á dögunum tóku glöggir Eurovision-aðdáendur andköf þegar lagið Into the Unknown úr Frozen 2 var flutt, því þar stigu á stokk ekki einungis ein heldur tvær söngkonur sem komið hafa við sögu í Eurovision. Idina Menzel söng lagið ásamt nokkrum þeirra söngkvenna sem hafa hljóðsett lagið á ýmsum tungumálum. Gisela, sem […]

Read More »

Senn líður að úrslitum Söngvakeppninnar og spennan að ná hámarki. Það er ljóst að síðustu daga hefur Daði Freyr fengið byr í seglin en um leið vitum við öll að Íva á sína aðdáendur sem hrifust af laginu hennar strax í upphafi. Dimma á síðan óhemjustóran hóp þungarokksfylgjenda. Nýliðana Nínu og Ísold&Helgu ber heldur ekki […]

Read More »

Spánverjar hafa valið lagið sem hann Blas Cantó mun flytja á stóra sviðinu í Rotterdam! Lagið Universo var valið af innanbúðarfólki hjá spænska ríkismiðlinum Televisión Española (TVE) og var það valið úr hópi 50 laga sem kom til greina að senda í keppnina. Lagið er samið af fjórmenningunum  Dan Hammond, Dangelo Ortega, Mikolaj Trybulec og Ashley Hicklin. […]

Read More »

Í tilefni af 60 ára afmæli hinnar norsku söngvakeppni, Melodi Grand Prix, ákváðu Norðmenn að skella í metnaðarfulla söngvakeppnisveislu með fimm undankvöldum sem áttu stað í Osló og einu stærsta úrslitakvöldi í sögu norsku söngvakeppninnar sem staðsett var í Þrándheimi. Eftir mikla spennu og mikið drama, sem meðal annars innihélt kosningaskandal, var það hin 24 […]

Read More »

Úkraína tók fyrst þátt í Eurovision 2003 og varð fljótt sigursælt í keppninni. Þetta er ein þeirra þjóða sem alltaf kemst upp úr undankeppninni sinni, hefur sjö sinnum verið í tíu efstu sætunum og unnið heila klabbið tvisvar sinnum. Ruslana sælla minninga árið 2004 og Jamala árið 2016. Eins og flestir muna dró Úkraína sig út […]

Read More »