Síðastliðið laugardagskvöld, þann 11. febrúar, var Melodi Grand Prix haldin í Danmörku, þar sem Danir völdu sinn fulltrúa fyrir Eurovision í ár. Keppnin var haldin í Arena Næstved og voru kynnar kvöldsins þau Tina Muller og Heino Hansen. Það var svo enginn annar en Færeyingurinn og Tiktok stjarnan Reiley sem krýndur var sigurvegari með lagið […]

Read More »

Danir völdu sitt framlag til Eurovision á sinn hefðbundna máta, með forkeppni sinni Melodi Grand Prix. Danska sjónvarpið hefur síðustu ár verið duglegt við að einskorða sig ekki við Kaupmannahöfn hvað varðar staðsetningar á keppninni, þar sem keppnin hefur meðal annars verið haldin í Álaborg, Herning og Horsens. Keppni þessa árs var þar engin undatekning […]

Read More »

Dansk Melodi Grand Prix var haldin í gær og bitust átta lög um að verða framlag Dana í Rotterdam í ár. Ben & Tan, sem unnu MGP í fyrra með lagið Yes, sögðust ekki ætla að vera með í keppninni í ár. Þau enduðu þó á að senda lag inn í MGP sem síðan var […]

Read More »

Það þýðir ekkert að leggja árar í bát þó Eurovision 2020 hafi verið blásin af EBU með tilkynningu í liðinni viku. Nú er ljóst að EBU mun heiðra þau lög sem valin höfðu verið til þátttöku í Rotterdam í maí með einhvers konar dagskrárgerð. Því þýðir ekkert annað en fyrir ritstjórn FÁSES að halda áfram […]

Read More »

Leonora til Tel Aviv

Af hærri jörð upp á hærri stól, já góðir hálsar, Danir eru búnir að velja sér lag. Eftir stórskemmtilega 10 laga keppni í Boxen í Herning kom það í hlut hinnar tvítugu Leonoru að bera Dannebrog til Ísrael. Rasmussen hvatti fólk til að taka stökk til hærri jörð í fyrra en allir með örlítinn grunn […]

Read More »

DMGP

Nú styttist í að frændur okkar Danir velji sitt framlag fyrir Tel Aviv. Tíu lög keppa á morgun í Boxen í Herning á Jótlandi. Að þessu sinni er enga íslensku að finna, líkt og Rasmussen og hinir víkingarnir buðu okkur upp á í fyrra, sælla minninga. Línan Taka stökk til hærri jörð gleymist seint. En […]

Read More »

Eftir æsispennandi keppni í Álaborg seinasta laugardagskvöld, var það Rasmussen með lagið “Higher Ground” sem stóð uppi sem öruggur sigurvegari og verður því fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí.

Read More »

Danir eru alveg jafn spenntir fyrir Eurovision og við Íslendingar, og þeir verða fyrstir Norðurlandaþjóðanna til að velja sér framlag, en það munu þeir gera þann 10. febrúar næstkomandi í Álaborg og vonast til að í forkeppninni leynist fjórða sigurlag þjóðarinnar, en þeir hafa orðið hlutskarpastir þrisvar sinnum áður. Árið 1963 voru það hjónin Grethe […]

Read More »