Lettneska úrslitakeppnin Supernova var haldin um helgina í Riga. Lettar hafa þann heiður að eiga besta árangur í Eurovision þeirra landa sem taka þátt í fyrsta sinn en Lettland endaði í fjórða sæti árið 2000 með hljómsveitinni Brainstorm sem söng My star. Síðan þá hefur gengið misvel og ríkti þurrkatíð hjá þeim 2009-2014 þegar þeir […]

Read More »

Lettneska forkeppnin Supernova hefur löngum þótt vinsæl, enda hafa Lettar verið duglegir við að bjóða upp á fjölbreytta tónlist í forkeppni sinni, sem og á stóra Eurovision-sviðinu. Í ár var þar engin undantekning. Í ár samanstóð Supernova af undanúrslitum og úrslitum, auk sérstakrar netkosningar þar sem kosið var á milli tíu atriða um eitt sæti í undanúrslitunum. Eftir skemmtilega […]

Read More »

Lettar eru búnir að vera svolítið týndir undanfarin ár í keppninni. Seinast komust þeir í aðalkeppnina 2016, þegar krúttmolinn Justs hlaut náð fyrir augum Evrópu. Síðan þá hefur hvorki gengið né rekið hjá þessum fyrrum sigurvegurum og skiljanlega er fólk þar á bæ orðið örlítið pirrað yfir slæmu gengi landsins og útreiðin undanfarin ár hefur […]

Read More »

Supernova, forkeppni Letta var siglt í höfn á laugardaginn og var það indie popp dúóið Carousel sem stóð uppi sem sigurvegari með lagið “That Night”. Fyrirkomulag keppninnar var með svipuðu sniði og víðast hvar annars staðar. Úrslitin réðust með helmingi símakosningar á móti dómnefnd og eftir æsispennandi keppni milli Carousel og júrósnúðsins Markus Rivas, sem […]

Read More »

Það var sannkölluð súperhelgi í Eurovision heiminum, því fimm ný framlög bættust í hópinn. Það voru Lettar, Slóvenar, Úkraínumenn, Ungverjar og Moldóvar sem að völdu sína fulltrúa um helgina, og lögin eru sannarlega jafn ólík og þau eru mörg.

Read More »