Supernova, forkeppni Letta var siglt í höfn á laugardaginn og var það indie popp dúóið Carousel sem stóð uppi sem sigurvegari með lagið “That Night”. Fyrirkomulag keppninnar var með svipuðu sniði og víðast hvar annars staðar. Úrslitin réðust með helmingi símakosningar á móti dómnefnd og eftir æsispennandi keppni milli Carousel og júrósnúðsins Markus Rivas, sem […]

Read More »