Systur luku við sína fyrstu æfingu á sviðinu í Pala Olimpico fyrr í dag og gekk allt svoleiðis glimrandi vel hjá þeim. Eins og venjan hefur verið, er blaðamannafundur fljótlega eftir æfingu og að sjálfsögðu var FÁSES.is mætt á svæðið (að vísu í nokkur þúsund kílómetra fjarlægð, en það stendur til bóta) og fylgdist með […]

Read More »

Bonjour kæru lesendur! Vinir okkar í Frakklandi völdu sitt framlag um helgina og auðvitað var mikið um dýrðir í TV-France Studio seinasta laugardag. Þar kepptu 12 lög um að feta í fótspor Barböru Pravi, sem réttilega hefur verið tekin nánast í dýrðlingatölu eftir frábært gengi í Rotterdam í fyrra, þegar hún svo eftirminnilega tryggði Frökkum […]

Read More »

Það var ekki fyrir neina byrjendur að horfa á forval Maltverja, Malta Eurovision Song Contest, eða MESC eins og hún er oftast kölluð. Keppnin sú er sérstakt dæmi, því það virðist sem þetta sé bara rosalangur auglýsingatími sem gert er hlé á öðru hverju til að kynna lögin sem eru að keppa, og það verður […]

Read More »

Lettneska forkeppnin Supernova hefur löngum þótt vinsæl, enda hafa Lettar verið duglegir við að bjóða upp á fjölbreytta tónlist í forkeppni sinni, sem og á stóra Eurovision-sviðinu. Í ár var þar engin undantekning. Í ár samanstóð Supernova af undanúrslitum og úrslitum, auk sérstakrar netkosningar þar sem kosið var á milli tíu atriða um eitt sæti í undanúrslitunum. Eftir skemmtilega […]

Read More »

Litháíska forkeppnin Papandom is Naujo er að margra mati bæði einstaklega skemmtileg en jafnframt algjör langloka, með ótal undanriðla og forkeppnir. Í ár var svosem ekkert verið að flækja málin neitt óskaplega mikið. Bara þrír undanriðlar og tvær forkeppnir þar sem samtals 36 flytjendur tókust á. Jafnt og þétt var fækkað í hópnum, þar til aðeins átta […]

Read More »

Margt og mikið hefur verið rætt inn á ýmiskonar Eurovision tengdum hópum í kjölfar þess að keppninni var aflýst á dögunum og Hollendingar verða því að bíða í eitt ár í viðbót til að halda keppnina, eftir að hafa beðið í heil 44 ár þar á undan! Nú finnst fólki alveg pínu gaman að pæla […]

Read More »