Systur luku við sína fyrstu æfingu á sviðinu í Pala Olimpico fyrr í dag og gekk allt svoleiðis glimrandi vel hjá þeim. Eins og venjan hefur verið, er blaðamannafundur fljótlega eftir æfingu og að sjálfsögðu var FÁSES.is mætt á svæðið (að vísu í nokkur þúsund kílómetra fjarlægð, en það stendur til bóta) og fylgdist með […]

Read More »

Góðan daginn kæru Eurovisionaðdáendur! Í venjulegu árferði hefði FÁSES.is heilsað ykkur frá Tórínó en í ár hafa skipuleggjendur Eurovision ákveðið að loka fyrstu æfingum þátttökulandanna fyrir öðrum blaðamönnum en þeim sem eru á vegum keppninnar. Við hvetjum því áhugasama til að fylgjast með gangi mála í beinni textalýsingu á eurovision.tv. Við reynum þó að gera […]

Read More »

Stórglæsileg úrslit Söngvakeppninnar 2022 fóru fram í RVK Studios í Gufunesi í gær og þvílíka glæsilega keppnin sem það var! FÁSES-liðar flykktu liði í Júrókrús fyrir keppnina og sigldu seglum þöndum úr Reykjavíkurhöfn yfir í Gufunesið í blíðskaparveðri undir taktföstum tónum skemmtiskipstjórans, fjöllistadísarinnar og Eurovision aðdáandans Margrétar Erlu Maack. Eftir úrslitin var síðan haldið með […]

Read More »