Maltverjar voru ein af þeim þjóðum sem völdu lagið sitt fyrir Eurovisionkeppnina 2023 ofur-laugardagskvöldið 11. febrúar síðastliðinn. Meðal FÁSES-Jóninn verður trúlega alla vikuna að jafna sig eftir þennan fjölda úrslitakeppna sama kvöldið. Fjórðungsúrslit Malta Eurovision Song Contest 2023 eða MESC23 höfðu farið fram þrjá föstudaga í janúar þar sem alls 40 lög kepptu. Tuttugu og […]

Read More »

Það var ekki fyrir neina byrjendur að horfa á forval Maltverja, Malta Eurovision Song Contest, eða MESC eins og hún er oftast kölluð. Keppnin sú er sérstakt dæmi, því það virðist sem þetta sé bara rosalangur auglýsingatími sem gert er hlé á öðru hverju til að kynna lögin sem eru að keppa, og það verður […]

Read More »

Litla og krúttlega eyríkið Malta hefur löngum verið í uppáhaldi hjá mörgum Eurovision aðdáendum og ekki síst eftir að fyrrum sigurvegari Junior Eurovision, söngkonan Destiny Chukunyere varð loksins nógu gömul til að mega taka þátt í “fullorðinskeppninni” en stelpan sú er alveg hreint mögnuð! Og nú ÆTLAR hún að negla niður fyrsta sigur Möltu í […]

Read More »

Litla, sæta Malta er á nákvæmlega sama báti og við Íslendingar. Pínulítið eyríki einhversstaðar út í rassgati sem ÞRÁIR að vinna Eurovision og ELSKAR keppnina út yfir endimörk alheimsins. Hjá þeim er reyndar aðeins betra veður, þeir mega eiga það. En líkt og hjá okkur hefur sigurinn látið bíða eftir sér hjá Möltu. Þeir hafa […]

Read More »