Bon soir og velkomin til Frakklands þar sem okkar bíður sannkölluð diskódíva, því hún La Zarra ætlar að flytja okkur slagarann „Évidemment“ eða „Augljóslega“ eins það útleggst á vorri tungu. Og augljóslega verður þetta eitthvað! Frakkar ákváðu að slaufa forkeppninni C´est vous que décidez í ár, eftir fremur slakt gengi í fyrra, þegar bretónska teknósveitin […]

Read More »

Bonjour kæru lesendur! Vinir okkar í Frakklandi völdu sitt framlag um helgina og auðvitað var mikið um dýrðir í TV-France Studio seinasta laugardag. Þar kepptu 12 lög um að feta í fótspor Barböru Pravi, sem réttilega hefur verið tekin nánast í dýrðlingatölu eftir frábært gengi í Rotterdam í fyrra, þegar hún svo eftirminnilega tryggði Frökkum […]

Read More »

Eftir allt of langan aflabrest er júróvisjónloðnan svo sannarlega fundin! Hörðustu aðdáendur gátu á laugardagskvöldið skemmt sér yfir þriðju undankeppni norsku Melodi Grand Prix keppninnar og litháísku undankeppninni þar sem keppt var um hverjir munu tapa fyrir The Roop og diskótekinu þeirra. En það var morgunljóst að öll sátum við á sætisbrúninni yfir úrslitakeppni Frakka […]

Read More »