Pólverjar byrjuðu þátttöku sína í Eurovision með látum árið 1994 með lagi Edytu Górniak To Nie Ja! og lentu nokkuð örugglega í 2. sæti það ár. Pólland hefur þó ekki staðið undir þessari frábæru byrjun og aðeins tvisvar til viðbótar lent á topp 10, annars vegar Ich Troje 2003 og hins vegar var það hinn […]

Read More »