Góðvinir okkar í Ástralíu halda áfram að dýrka og dá Eurovision og eftir að hafa fengið að vera með óslitið frá árinu 2015, mörgum til mikillar gleði, hafa þeir nú bætt níunda framlaginu í sístækkandi lagasafn sitt fyrir Eurovision. Það er rokksveitin Voyager sem ætlar að trylla lýðinn og tæta í Liverpool með lagið “Promise”. […]

Read More »