Það er búið að vera fremur dapurt yfir gengi Króatíu undanfarin ár. Seinast mörðu þeir það upp úr undankeppninni þegar tvískipti persónuleikinn Jacques Houdek fór í dúett við sjálfan sig í Kænugarði 2017. Hann gerði svo sem ekki gott mót eftir að í aðalkeppnina var komið. Króatar eru búnir að vera með í Eurovision sem […]

Read More »

Dora, undankeppni Króata fyrir Eurovision, var haldinn í Opatija í gærkveldi. Undankeppni Króata hefur eitthvað legið í dvala síðustu ár og var þetta í fyrsta sinn í átta ár sem keppnin er haldin. Alls kepptu 16 lög um miðann til Tel Aviv í maí og fór valið fram með aðstoð símakosningar, sem gilti 50% og héraðsdómnefnda […]

Read More »