@eurovision Diljá’s holds all the POWER of this stage 🇮🇸 #Eurovision2023 #Eurovision @Diljá Pétursdóttir ♬ original sound – Eurovision
Tag: Power
Diljá Pétursdóttir lauk fyrstu æfingu sinni á stóra sviðinu í Liverpool í morgun. Hér gefur að líta myndir frá EBU frá fyrstu æfingunni.
Í dag er þriðji dagur æfinga fyrir Eurovision 2023 í Liverpool. Æfingar byrjuðu sl. sunnudag með því að flytjendur fyrri undankeppninnar, 9. maí, stigu á sviðið fyrir sína fyrstu tækniæfingu. Í dag er komið að okkar konu Diljá að fá tilfinningu fyrir sviðinu og passa upp á að hljóð, myndskot og hreyfingar séu í lagi […]
Þá er liðin vika frá Söngvakeppninni 2023 og pistlahöfundur að ranka við sér eftir törnina; maraþon viðburði FÁSES og bónus-törnina að úthluta forkaupsréttum á Eurovision í Liverpool. En það þýðir ekki að gráta Björn bónda heldur safna skemmtilegu efni á blað um Söngvakeppnina 2023! Hin 21 árs gamla Kópavogsmær Diljá Pétursdóttir kom sá og sigraði […]