Aserbaídsjan er búið að velja sitt framlag fyrir Eurovision árið 2023! Tvíburabræðurnir Tural og Turan Baghmanov, eða öllu heldur: TuralTuranX fara til Liverpool með lagið sitt Tell me more. Engin forkeppni var haldin í Aserbaídsjan í ár og voru því bræðurnir valdir sérstaklega af ITV. Fimm flytjendur voru á lista og voru það: Emrah Musayev & […]

Read More »

Kákasusþjóðin Aserbaídsjan er rétt svo að slíta barnsskónum í keppninni en þeir eru nú með í 12. skipti eftir mjög svo eftirminnilega byrjun í Belgrad árið 2008, þegar félagarnir Elnur og Samir fluttu/öskruðu/vældu lagið Day After Day og enduðu öllum að óvörum í 8. sæti! Aserum hefur yfirhöfuð gengið mjög vel í keppninni og státa […]

Read More »