Við dýrkum endurkomur í Eurovision og elsku litla San Marino hefur sko aldeilis verið duglegt að endurvinna söngvarana sína. Valentina Monetta hefur komið aftur nokkrum sinnum og öllum til mikillar gleði í fyrra, snéri töffarinn og dásemdin Serhat aftur og fann ekki aðeins upp nýja tóntegund, heldur náði besta árangri San Marino frá upphafi. En […]

Read More »

Eurovision aðdáendur fagna alltaf listamönnum sem snúa aftur í Eurovision og San Marínó búar hafa fattað það. Á hverju ári er spennandi að sjá hvort að Valentina Monetta (2012, 2013, 2014 og 2017) verði valinn fulltrúi San Marínó. Í vetur tilkynnti ríkissjónvarp San Marínó að hin stórskemmtilega en jafnframt einkennilega forkeppni 1in360 yrði ekki haldin aftur […]

Read More »