Liebe Österreich. Sem finnur stundum rétta tóninn en spilar þó oftar fyrir daufum eyrum kjósenda í Eurovision og hefur (oft óverðskuldað) hangið hægra megin á stigatöflunni eða bara setið eftir í undanúrslitum. En aldrei gefast þeir upp þótt móti blási, þessar elskur og eru sjaldan óhræddir við að prófa einhverja nýja nálgun í hvert skipti. […]

Read More »