Sextugustu og þriðju útgáfu sænsku Melodifestivalen lauk í Stokkhólmi í gærkvöldi með því sem í augum flestra var bara formsatriði – það er að segja með sigri lagsins Tattoo og krýningu Loreen til ríkjandi drottningar Melló. En sænska þjóðin vill meir. Loreen skal verða drottning Eurovision og jafna stöðu Svía og Íra í keppninni um […]

Read More »

Móðir allra undankeppna Eurovision, sænska Melodifestivalen, fór fram í Friends Arena í Stokkhólmi laugardaginn 12. mars í viðurvist 27 þúsund áhorfenda. Cornelia Jakobs hafði verið á allra vörum í Svíþjóð vikurnar fyrir úrslitin, en hún var til þess að gera óþekkt fyrir rúmum mánuði. Hún söng sig inn í hjörtu þjóðar og alþjóðlegu dómnefndarinnar með áþreifanega […]

Read More »

Nu kör vi! Þessi þrjú litlu orð sem þýða þó svo mikið, hljómuðu í seinasta sinn á þessari júróvertíð á laugardaginn var, þegar úrslitakeppni Melodifestivalen, eða Melló, fór fram í Stokkhólmi. Og Svíar sviku engan frekar en vanalega þegar kom að flottu sjóvi og spennu. Einnig markaði þessi Melló ákveðin tímamót þar sem þetta var í […]

Read More »

Í gær var 60. útgáfan af Melodifestivalen haldin í Friends Arena í Stokkhólmi frammi fyrir um það bil 30 þúsund áhorfendum og 3,5 milljónum sjónvarpsáhorfenda. Þetta er svo sannarlega hápunkturinn í sjónvarpsdagskrá Svíanna því þeir eru trylltir í Mellóið sitt – meira að segja meira heldur en í Eurovision! Aðdragandi að þessari úrslitakeppni í gær var […]

Read More »

Melodifestivalen

Hvað þarftu bráðnauðsynlega að vita um Melodifestivalen og hvað þarftu alls ekki að vita en er rosalega gaman að vita? Melodifestivalen er stundum kallað Melló eða Melfest. Fjórar undankeppnir voru haldnar víðsvegar um landið, í Linköping, Gautaborg, Luleå og Malmö. Tvö lög fóru beint áfram í úrslit úr hverri undankeppni en tvö lög úr hverri […]

Read More »

Þá eru litlu jólin búin en fyrir mörgum Eurovision aðdáendum er Melodifestivalen einmitt það, upphitun fyrir aðalkeppni Eurovision í maí. Úrslitakeppni Melodifestivalen sem haldin var í Friends Arena í Stokkhólmi í gærkveldi var svo sannarlega glæsileg sjónvarpsútsending. Í forrétt fengum við Benjamin Ingrosso og Felix Sandman í skemmtilegum dúett og á meðan pakkarnir 12 komu […]

Read More »

Melodifestivalen

Í kvöld lýkur úrslitum Melodifestivalen sem fyrir mörgum Eurovision aðdáendum er hinn heilagi gral, móðir allra undankeppna fyrir Eurovision. Eftir fjórar undankeppnir þar sem tvö lög komust áfram og eina Andra Chansen keppni, þar sem þau lög sem lentu í 3. og 4. sæti í sinni keppni fengu annan sjens til að komast í úrslitin, […]

Read More »

Svíar eru ein sigursælasta þjóðin í Eurovision, með sex sigra á ferilskránni,  ásamt því að vera fastagestir í topp fimm sætunum. Því var mikið um dýrðir í Friends Arena í Solna í Svíþjóð þegar Svíar völdu framlag sitt til Eurovision 2018, að viðstöddum 26 þúsund áhorfendum. Alls voru send inn 2.772 lög í Melodifestivalen í ár og voru 28 lög valin til […]

Read More »

FÁSES.is er nú statt í mekka hvers Eurovisionaðdáenda, Stokkhólmi, til vera viðstatt Melodifestivalen. Úrslitin í Melló, eins og Svíar kalla keppnina, fara fram nú á laugardag og keppa 12 lög um að verða framlag Svíþjóðar í Lissabon í maí. Fimm undankeppnum Melodifestivalen er nú lokið. Fyrirkomulagið er þannig að úr fyrstu fjórum undankeppnunum komast tvö […]

Read More »