Svíar eru ein sigursælasta þjóðin í Eurovision, með sex sigra á ferilskránni,  ásamt því að vera fastagestir í topp fimm sætunum. Því var mikið um dýrðir í Friends Arena í Solna í Svíþjóð þegar Svíar völdu framlag sitt til Eurovision 2018, að viðstöddum 26 þúsund áhorfendum. Alls voru send inn 2.772 lög í Melodifestivalen í ár og voru 28 lög valin til […]

Read More »

FÁSES.is er nú statt í mekka hvers Eurovisionaðdáenda, Stokkhólmi, til vera viðstatt Melodifestivalen. Úrslitin í Melló, eins og Svíar kalla keppnina, fara fram nú á laugardag og keppa 12 lög um að verða framlag Svíþjóðar í Lissabon í maí. Fimm undankeppnum Melodifestivalen er nú lokið. Fyrirkomulagið er þannig að úr fyrstu fjórum undankeppnunum komast tvö […]

Read More »