Friðrik Ómar Hjörleifsson fæddist á Akureyri 4. október 1981 og fagnar því 40 ára afmæli í dag. Tónlistin hefur spilað stórt hlutverk hjá Friðriki síðan hann var barn. Stóri bróðir Friðriks, Halldór Gunnlaugur Hauksson, sem var hluti af Heart 2 Heart hópnum sem fór til Malmö 1992, er trommuleikari. Friðrik fór snemma að lemja húðirnar […]

Read More »

Eurovisionkeppnin árið 2011 fór fram í Espirit Arena í Düsseldorf 10, 12. og 14. maí. Lokakvöldið var því fyrir akkúrat 10 árum í dag. Kynnar voru Anke Engeleke, Judith Rakers og Stefan Raab. Stefan var ekki að koma að Eurovision í fyrsta sinn. Hann var höfundur og hljómsveitastjóri lagsins Guildo hat euch lieb árið 1998, […]

Read More »

Aldrei hafa fleiri áhorfendur verið á Eurovision en þann 12. maí 2001 á Parken í Kaupmannahöfn, hvorki fleiri né færri en 38.000! Það reyndist ekki vel heppnað að hafa svona rosalega marga áhorfendur. Hávaði, læti og öngþveiti. Hluti áhorfenda sá alls ekki á sviðið. Við vitum líka hvað var næst á dagskrá. Fyrst hryðjuverk og […]

Read More »

Það var líf og fjör þegar 36. Eurovisionkeppnin fór fram í Studio 15 di Cinecittà í Róm 4. maí 1991, eða fyrir nákvæmlega 30 árum í dag. Það var lögð áhersla á  öryggismál vegna Persaflóastríðsins sem þá var í gangi. En að mörgu leyti virkaði keppnin óskipulögð. Kynnar voru ítölsku sigurvegararnir, Gigliola Cinquetti og Toto […]

Read More »

Eyjólfur Kristjánsson eða Eyfi, fæddist í Reykjavík 17. apríl 1961 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Eyjólfur kom fyrst fram í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 1987 þegar hann flutti lagið Norðurljós eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. Ári síðar átti hann sjálfur lag í keppninni, lagið Ástarævintýri, einnig þekkt sem „Ég er vindurinn […]

Read More »

Björgvin Helgi Halldórsson, oft nefndur Bó eða Bo Hall, fæddist í Hafnarfirði þann 16. apríl 1951 og fagnar því sjötugsafmæli í dag. Hann hefur komið víða við í íslenskri tónlist síðan hann var valinn poppstjarna ársins árið 1969. Hér verður eðli málsins samkvæmt farið yfir feril Björgvins í Söngvakeppninni og Eurovision. Björgvin tók þátt í […]

Read More »

Eurovisionkeppni númer 26 var haldin í RDS Simmonscourt Ballsbridge í Dublin þann 4. apríl 1981 eða fyrir nákvæmlega 40 árum í dag. Kynnir var Doireann Ní Bhriain og sjálfur Noel Kelehan stjórnaði hljómsveitinni. Tuttugu þjóðir tóku þátt, alveg eins og árið 1978. Í Eurovisionvikunni fyrir keppni var sýnt myndband frá undirbúningi hennar og mögulega er […]

Read More »

Fyrir miðri mynd eru Dana Rosemary Scallon sem vann árið áður og Séverine sigurvergari Eurovision 1971 Eftir mikla velgegni Eurovisionlaganna árið 1970 bættust alls sex lönd í hóp þátttakenda Eurovision árið 1971, þar á meðal Malta í fyrsta skiptið. Malta varð í síðasta sæti eins og svo sem fleiri í fyrstu tilraun, en engin önnur þjóð […]

Read More »

Sjötta Eurovisionkeppnin var haldin í kvikmyndaborginni Cannes þann 18. mars 1961 eða fyrir nákvæmlega 60 árum í dag. Keppnin var haldin í Palais des Festivals et des Congrès, eins og tveimur árum áður. Þetta var fyrsta keppnin sem var haldin á laugardagskvöldi, sem varð fljótlega eftir þetta reglan. Kynnir var Jaqueline Joubert og hefst keppnin […]

Read More »

Árið 1981 ákvað Ríkisútvarpið að vera með söngvakeppni í líkingu við þá sem nú er þekkt sem undankeppni Íslands fyrir Eurovision. Sjónvarpið hafði auglýst eftir nýjum lögum sem höfðu ekki komið út áður og um 500 lög bárust, sem er talsvert. Fimm undankeppnir voru haldnar, þeirri fyrstu var sjónvarpað laugardaginn 31. janúar. Í hverri undankeppni […]

Read More »

Fyrir þrjátíu árum fæddist lítil stúlka í Kaupmannahöfn. Það var engin önnur en Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, díva og Eurovisionstjarna með meiru. Jóhanna var aðeins níu ára þegar hún gaf út sína fyrstu plötu, Jóhanna Guðrún 9 árið 1999. En síðar átti hún meðal annars eftir að lenda í Eurovisionævintýrum sem verður farið nánar yfir hér. […]

Read More »

Söngvarinn og bassaleikarinn Pálmi Gunnarsson fæddist 29. september 1950 og fagnar því sjötugsafmæli í dag. Pálmi ólst upp á Vopnafirði, en býr á Akureyri í dag. Hann hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi síðan á áttunda áratug síðustu aldar og þá mest áberandi með hljómsveitinni Mannakornum eða sem sólólistamaður. Pálmi var fyrsta íslenska röddin sem […]

Read More »