
Ingibjörg Stefánsdóttir söng- og leikkona fæddist þann 31. ágúst 1972 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Ingibjörg eða Inga eins og hún er oftast kölluð, starfar sem jógakennari í dag og hefur gert um árabil. Hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrir 29 árum. Ingibjörg flutti lagið Þá veistu svarið í Söngvakeppninni árið […]