Einar Ágúst Víðisson fæddist 13. ágúst 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Hann er þekktur sem söngvari, þá ekki síst hljómsveitarinnar Skítamórals. Einnig starfar hann sem trúbador og var einnig útvarpsmaður um tíma. Árið 2000 tók Einar Ágúst þátt í Söngvakeppi Sjónvarpsins sem að þessu sinni var hluti af sjónvarpsþættinum Stutt í […]

Read More »

Lokakvöld Eurovision árið 2003 fór fram í Skonto Hall í Riga í Lettlandi 24. maí 2003 eða fyrir akkúrat 20 árum síðan. Alls tóku 26 þjóðir þátt og var því enn á ný sett þátttökumet. Úkraína var með í fyrsta skiptið þegar Oleksandr flutti lagið Hasta la vista. Allir keppendur voru að taka þátt í fyrsta […]

Read More »

Árið 1993 var Eurovisonkeppnin haldin í litlum bæ, Millstreet á Írlandi, nánar tiltekið í Green Glens Arena. Keppnin hefur aldrei verið haldin í minni bæ, en íbúafjöldinn var í kringum 1500. Húsnæðið tók þó 8.000 manns í sæti eða rúmlega fimmfaldan íbúafjölda. Í dag eru 30 ár síðan þessi keppni fór fram, þann 15. maí […]

Read More »

Eurovisionkeppnin árið 1983 var haldin í Rudi-Sedlmayer-Halle í München þann 23. apríl eða fyrir nákvæmlega 40 árum síðan í dag. Kynnir var Marlene Charell. Tuttugu lönd tóku þátt. Tyrkir fengu núll stig í fyrsta sinn þegar Çetin Alp flutti lagið Opera. Þessi keppni varð afar vinsæl og áhorf mikið. Það var til dæmis talið að […]

Read More »

Átjánda Eurovisionkeppnin var haldin í Lúxemborg 7. apríl 1973 eða fyrir nákvæmlega hálfri öld í dag. Keppnin var haldin í Grand Théâtre de Luxembourg, alveg eins og ellefu árum áður. Fyrsti keppandi á svið var hin finnska Marion Rung, líka alveg eins og ellefu árum áður. Kynnir var hin þýska Helga Guitton. Þessi keppni er […]

Read More »

Miðað við meginregluna um að þjóðin sem vinnur Eurovision heldur keppnina á næsta ári, þá áttu Frakkar að halda Eurovisionkeppnina árið 1963. Þeir hefðu þá haldið keppnina í þriðja sinn á fimm árum en treystu sér einfaldlega ekki til þess af fjárhagsástæðum. Bretar tóku það að sér og var keppnin haldin í BBC Television Centre […]

Read More »

María Ólafsdóttir fæddist á Blönduósi 2. febrúar 1993 og náði því hinum virðulega þrítugsaldri á dögunum. Árið 2015 tók María þátt í Söngvakeppninni með lagið Lítil skref. Lagið er eftir Sæþór Kristjánsson og bræðurna Ásgeir Orra Ásgeirsson og Pálma Ragnar Ásgeirsson. Saman hafa þeir félagar samið þónokkur lög og hafa tekið upp enn fleiri undir […]

Read More »

Ingibjörg Stefánsdóttir söng- og leikkona fæddist þann 31. ágúst 1972 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Ingibjörg eða Inga eins og hún er oftast kölluð, starfar sem jógakennari í dag og hefur gert um árabil. Hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrir 29 árum. Ingibjörg flutti lagið Þá veistu svarið í Söngvakeppninni árið […]

Read More »

Sigríður Beinteinsdóttir eða Sigga Beinteins eins og hún er yfirleitt kölluð, fæddist í Reykjavík 26. júlí 1962 og fagnar því sextugsafmæli sínu í dag. Sigga er ein af okkar skærustu Eurovisionstjörnum og hér verður farið yfir feril hennar í Söngvakeppninni og Eurovision í tilefni dagsins. Sigga sást fyrst í Söngvakeppninni árið 1987 þegar hún söng […]

Read More »

Daði Freyr Pétursson fæddist í Reykjavík fyrir nákvæmlega 30 árum eða þann 30. júní 1992. Sem barn bjó hann lengi í Danmörku en svo flutti fjölskyldan til Íslands og settist að á Suðurlandi. Daði lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurlands árið 2012 og BA-námi í tónlistarstjórnun og hljóðvinnslu við dBs Music Berlin árið 2017. Daði er […]

Read More »

Það má segja að Eurovisionkeppnin hafi farið á nýjar slóðir árið 2012, en þá var keppnin haldin í Baku í Azerbaijan, öðru nafni Langtíburtistan, 22., 24. og 26. maí. Þannig var lokakvöldið fyrir nákvæmlega 10 árum síðan. Keppnin var haldin í nýbyggðri Baku Crystal Hall og voru kynnar Leyla Aliyeva, Nargiz Birk-Petersen og Eldar Gasimov […]

Read More »